Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 98
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA eg. Auk okkar fóru með okkur tvær stúlkur og tveir eða þrír piltar, sem réðust til okkar í vist. (Öll bú- slóðin var flutt á 25 — 30 hestum, svo þetta var heldur en ekki ferða- mannalest. Eg og elzta systir mín Matthea vorum flutt í hripuim og hef eg ekki fyr né síðar séð slíkan mannflutn- ing. Yngsta systir mín var höfð í opnum kassa í klyfi á móti matar- skrínu okkar, en næstyngsta systir- in var reidd af ýmsum til skiftis. Mér er fátt minnisstæðara frá bernskuárunum en þetta ferðalag austur, enda hafði eg hlakkað til þess í marga mánuði áður, eða frá því föður mínum hafði verið veitt prestakallið. Þá hafði hann skropp- ið austur “til að skoða brauðið’’, var mér sagt, og þótti mér það skrítið tilefni, og tilhlökkunarefni útaf fyr- ir sig, að vita hvernig þetta brauð væri á bragðið. Eg þurfti ekki lengi að bíða svars, því daginn eftir að liann kom að austan fékk eg mér reiðtúr á hnakknum hans ^em geymdur var á kofforti upp á lofti. En Matthea systir mín settist á söð- ul móður minnar á öðru kofforti og nú riðum við í sprettinum austur að Odda. Við fórum að hnýsast í bnakktöskuna, sem spent var aftan við hnakk pabba, þá fundum við í henni nokkrar sneiðar af smurðu rúgbrauði með rúllupilsu og osti í ofanálag. Urðum við heldur en ekki glöð yfir þessum fundi, þarna var auðvitað sýnishorn af því hvernig “Oddabrauðið” leit út og smakkaði. Matthea beit í og gaf mér líkt og Eva Adam forðum. Brauðið reynd- ist okkur mesta ljúfmeti. Já, svona var þá Oddabrauðið, rauðseytt og ilmandi, og miklu betra en bakaiú- isbrauðið í Reykjavík! Eg var strax þeiirar skoðunar að úr því brauðið væri betra í Odda en Reykjavík, væri sjálfsagt að vera þar. Loksins rann upp sá dagur er ferðin var hafin austur að Odda, og eg settist í hripið annarsvegar á klárnum gegnt systur minni í hinu hripinu. Það hefir sjaldan farið betur um mig en í hripinu þessu því móðir mín hafði búið svo um með sessum og koddum að eg gat ýmist setið eða legið eftir ríld. Ein- hver vinur minn hafði að skilnaði gefið mér lítinn fána á stöng, sem eg skorðaði fasta hjá mér í hripinu; og þar að auki ihafði eg fengið brjóstsykur og annað sælgæti tii að maula á leiðinni. Mér fanst eg vera einsog voldugur kongur í hásæti þar sem eg sat þarna í liripinu og sá um heim allan er við komum upp í Öskjuhlíðina og við blasti allt út- sýni yfir Reykjavík og nágrennið með fjöllum í kring. Og nú færðist lestin smámsaman áfram yfir holt og mæla og heiðar austur á bóginn og altaf bar nýtt og nýtt fyrir augu, en ýmist riðu þau móðir mín eða faðir samsíða okkur til að líta eftir okkur hripabúunum og spjalla við okkur. Eg hef aldrei hvorki fyr né síður kynst jafn þægilegu og skemtilegu farartæki og þetta hrip var, en eftir fyrstu hrifninguna vag- gaðist eg smám saman í værð og sofnaði langan dúr þar til lestin nam staðar og við náttuðum okkur á Kolviðarhóli. Hinsvegar þótti mér leitt að vita, að Matthea systir mín undi sér hreint ekki í sínu hripi. Hún kvart- aði um hristing og hoss og það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.