Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 100
66 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA Þá voru ekki neinar brýr komnar á þessar ár og þar sem þær eru vatnsmestar ár landsins og óreiðar að heita má alstaðar í bygð, þá var ekki öðru vísi fært yfir þær en á ferju og að láta hestana synda. Var það tilkomumikil sjón að sjá 20 — 30 hesta rekna út í þessi mórauðu og köldu vötn og verða að synda þvínær landa á milli. Einkum er Ölfusá afar-breið við Óseyri og sundið þar óvenjulega langt, en bót í máli, að straumur er þar minni en ofar. Eins og geta má nærri, voru hestarnir mjög misjafnlega sundfimir. Sumir vel aldir fjörhest- ar báru langt af hinurn og rifu sig langt fram úr hópnum. En margir útigangshestar áttu fult í fangi með að komast alla leið, enda hrakti þá svo fyrir straum, að sundið varð miklu lengra fyrir þá en hina. Stór- ir fjórrónir bátar voru notaðir fyrir ferjur og gátu í iþeim setið margir ferðamenn í einu ásamt miklum farangri, en þar að auki voru not- aðir minni bátar til að róa á eftir hestunum og beina þeim á rétta leið ef þeir vildu snúa við eða hrekjast of langt undan straunmum. Þannig var ferjað yfir þessar ár á degi hverjum allar árstíðir nema þegar þær voru lagðar ísi og hægt var að ríða ísinn Það var auðséð á mörgum hestun- um, að þeir tóku sér mjög nærri að þola sundið og kuldann í ánum. Voru þeir slæptir mjög og móðir, er þeir komu uppúr og hríðskulfu sumir. Pyrir kom að hesta mæddi sundið svo að þeir “flutu sofandi að feigðar ósi,’’ — en þó mun það hafa v e r i ð tiltölulega s j a 1 d g æ f t. Hestarnir okkar eru þrautgóðir á raunastund. Hitt mun oftar liafa borið við, að hestar yrðu innkulsa eftir sundið og fengju lungnabólgu og biðu af því bana fyr eða síðar. Eg man ætíð, hve gaman mér þótti að sitja í ferjubátnum og athuga hestahópinn á sundinu og gaman var að sjá hve hestarnir voru fegnir landtökunni hinumegin og hrestust vel við að fá að velta sér í sandinum og síðan fara að kroppa grasið. En það var annar hópur dýra, sem alla jafnan sást á sundi, hér og hvar, bæði í Ölfusá og Þjórsá í þá daga þegar ferjað var. Eg tala ekki um þá mörgu liunda, sem voru með í förinni í þetta skifti sem oftar, heldur á eg við þá mörgu seli sem sfcutu upp liöfðunum hver af öðrum og skímuðu til allra hliða með mestu forvitni til að athuga ferða- fólk og flutning allan. Þeir voru svo gæfir að þeir fældust ekki bát- ana fyr en við lá að til árekstra kæmi eða að árarnar gutluðu rétt við eyrun á þeim. Svo forvitnir voru þessir fornu Faraós liðsmenn að þeir nærri gleymdu sér af forund- run, og var þá gaman að horfast í augu við þessa liðsmenn Faraós og aðgæta hve andlit þeirra voru mann leg í svip og þjóðsagan sennileg a. m. k. fyrir mig og niína líka á þeim árum. Mér var sagt, að selirnir hændust einkum að þeim bátum þar sem konur sátu með ýmislega lit sjöl og svuntur; sérstaklega var rauður litur talinn áhrifamestur. En þar næst var það samkvæmt al- þýðutrúnni, eigi sízt er vanfærar konur sátu í bátunum, að selirnir seiddust til þeirra, með sérstöku töframagni forvitninnar. Hvað sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.