Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 105
FJÖREGG 71 ið. Meira en hálfnuð!” ‘‘Eg misti niður lykkjur — gat ekki tekið þær upp; er svoddan skelfilegur ræfill; enginn styrkur í hægri hendinn.” Hún kjökraði. “Svona, svona, elsku mamma! Heyrðirðu ekki að eg sagðist geta lagt inn tuttugu dali um helgina? Eg skal taka upp lykkjurnar fyrir þig. Mr. Burton leit inn í dag, hann bað að heilsa þér. Hann sagði mér lieldur en ekki tíðindi! Hann hefir sannspurt, að einhver Ame- ríkumaður, sem hann þekkir, æt!i að gefa landinu fimtíu þúsund dali í tilefni af Alþingishátíðinni.'’ “Guð blessi hann. — Vona því verði varið til bókakaupa fyrir al- menning.” — Amma brosti í gegn- urn tárin. — “Sagði hann nokkuð um til hvers ætti að verja þessu fé?” “Líklega veit hann það ekki. En hann sagði mér nokkuð, sem eg ekki vissi: Sagði hann ætti þér líf sitt að launa. Fyrir tuttugu og fimm árum síðan hefði liann leigt herbergi hjá þér í Chicago; var það um það leyti sem kónan hans skildi við hann. Sagðist liann hafa sagt. þér rangt til nafns síns, og verið í raun og veru ráðinn í því að fyrir- fara sér. Fanst honum sem þig hafi grunað, að eitthvað mikið am- aði að honum, því að þú hafir gert þér hin og önnur erindi til að hafa tal af honum, leitt talið að íslandi og sagt honum frá bókmentum þess. Tal ykkar hafði horist að Eg- ils sögu, og þú hefðir sagt honum þáttinn um hana Þorgerði og sölin. Þú hafðir sagt: “Fáuni er gefið að fara að dæmi Egils, að yrkja Sona- torrek sér til hugarléttis, en mörg- um er mögulegt að halda nafni lát- ins vinar á lofti.” “Mig eins og hálf-rámar í þetta. Eg hálf-þekti hann þegar hann leigði okkur húsið; en varð þó hissa þegar hann heilsaði mér með nafni.” “Hann sagðist mundi geta ieigt fyrir okkur húsið frá fyrsta júní; sagðist hafa augastað á áreiðanlegu fólki.” “Eg er stundum svo hrædd, Ásta mín,” — orðin áttu bágt með að komast fram hjá klökkvanum — “svo lirædd um að ekkert verði af ferðinni heim. Að eitthvað komi fyrir, eitthvað komi í veginn, eitt- hvað------” “Nei, nei, mamma! Nú getur ekkert hindrað okkur að fara heim. Eg veit að það verður nóg í bók- inni í vor; þú veizt, hve vel hefir gengið fyrir okkur síðan við kom- um í þetta hús. Eg er að bugsa um að fara að leggja drög fyrir vega- bréf og farseðla bráðlega.” “Já, en maður veit aldrei, hvað fyrir kann að koma”. “Ekki núna, elsku mamma. En eg get ekki láð þér, þó þér komi í hug fyrri tímar. Þú mátt vera viss um að eg gleymi því aldrei, hve fljótt þú brást við að koma hingaö frá Chicago til að taka á móti mér, þegar eg kom út af spítalanum með drenginn, og að þú hjálpaðir mér til að ala hann upp og menta hann. En nú hefi eg bráðum ekkert ann- að að hugsa um, en að reyna að sýna lit á endurgjaldi fyrir allt, sem þú hefir fyrir okkur gert. Eg býst við að Gunnlaugur gifti sig snemma í vor, og eg veit að Mr. Burton sér um húsið fyrir okkur; svo þú sérð það nú sjálf-----”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.