Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 106
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA “Jæja, Ásta mín. Eg vona að kvíði minn sé ástæðulaus. Viltu hjálpa mér í rúmið? Eg er svo þreytt.’’ “Já, elsku mamma.” ¥ ¥ ¥ Þegar Gunnlaugur Friðgeir van Buren — hversdagslega kallaður Fred — opnaði hurðina inn í stof- una, var eins og hann hefði boðið austanvindinum inn með sér. Gluggatjöldin soguðust upp að rúð- unum. Cleveland Plain Dealer rendi sér ofan af borðinu, féll í stafi og fauk víðsvegar um gólfið. íslenzki fáninn og sá ameríski, sem stóðu á arinhillunni hvor við ann- ars hlið, fengu sjóriðu. Bandhnyk- illinn valt undir sófann og dró á eftir sér hálfprjónað sjal; en mynd Jóns forseta, beint á móti dyrun- um, horfði á aðfarirnar “með sinni fornu, föstu.ró”. Fred rétti hend- ina aftur fyrir sig, lokaði hurðinni; þeytti af sér hattinum, leit í spegil, strauk höndunum yfir hárið, dökk- jarpt, gljáandi slétt. Hann herti á slipsinu, hnepti að sér jakkanum, linepti honum frá sér aftur. Hon- um var auðsjáanlega mikið niðri fyrir. “Mamma!” kallaði hann. Hurðin inn í svefnhús þeirra mæðgna opnaðist hljóðlega. Uss! Amma er loksins komin í værð. Hún á svo bágt með svefn. Við verðum að tala ósköp lágt. Viltu ekki koma fram í eldhús? Eg á til reykta túngu og köld----. “Eg er ekki svangur. Heyrðu mamma!” “Eg hélt þið hefðuð farið í leik- húsið. Varstu heima hjá Mabel?” “Mamma! Hugsaðu þér! Mr. Hoyden—tengdafaðir minn tilvon- andi vildi eg sagt hafa — ætlar hvoi’ki meira né minna en að gjöra mig að forstjóra búðarinnar sem þeir ætla að opna í Lakewood fyrst í Febrúar. Hoyden Handy Hard- ware Store Inc. — Manager: G. T. Van Buren. Hvernig líst þér á það mamma?” “Vel Gunnlaugur minn.” Tár læddust ofan vanga hennar. “Við Mabel höfum ákveðið að gifta okkur innan þriggja vikna — á afmælisdaginn hennar 29 janúar. Hugsa sér það lán að fá atvinnu í einni af búðum Mr. Hoydens, strax og eg kem af verzlunarskólanum. Þér hefði líklega þótt það fyrirsögn þá, að eg mundi verða — áður en eg er fullra tuttugu og fjögra — forstjóri fyrir einni verzlun Mr. Hoy- dens.og tengdasonur hans í tilbót. Eh! Mamma?” “Eg vissi að þú kæmist á þína réttu hillu ef þú kæmist að verzlun. Ásta strauk liönd um augu “Mabel var að segja mér á leið- inni hingað í bífreiðinni þeirra; að foreldrar hennar og systkyni mundu gefa okkur alt til búsins, nema ef til vill ekki borðstofu húsgögn og eldhús áhöld, og tengda pabbi ætlar að leigja okkur hús úti í Lakewood skamt frá búðinni fyrir aðeins fimm hundruð dali á ári. Mamrna mín góð! Hvað er að? Það er ekki eins og eg sé að fara út á landshorn þó eg fari hérna út í Lakewood Eg get skroppið hingað hvenær sem er. “Af hverju bauðstu ekki Mabel að koma inn? Eða vildi hún kanské— “Bæði var nú orðið framorðið. Og svo — svo eg segi þér rétt eins og er, þá er það ekki sérlega skemti-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.