Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 107
FJÖREGG 73 legt fyrir mig, að þurfa að bjóða stúlku eins og Mabel, inn í svona— svona mildast talað einkennilega stofu.” “Einkennilega stofu?” “Þér getur tæpast fundist eg ó- sanngjarn, Mamma, ef þú athugar það. Hvar á bygðu bóli sérðu inn- römmuð landabréf í dagstofunni? Jafnvel þó það væri af Bandaríkj- unum, væri það ósmekklegt. Eða þá myndin af þessum Jóni forseta! Mabel spurði mig hvort hann væri afi minn eg sagði já; hvað átti eg að segja! Fólk með einhvern snefil af smekkvísi hefði ekki einu sinni mynd af Abraham Lincoln í stofum sínum, livað þá heldur mynd af ein- hverjum útlendingi. Og það er nú blátt áfram hneyksli, að hafa út- lent merki við lilið okkar eigin stjörnu fána. Þegar Mabel kom hér síðast sat Amma þarna inni og muldraði íslenzku við sjálfa sig. Eg afsakaði það við Mabel, og gaf í skyn að einhver af gamla landinu væri að heimsækja ömmu.” “Auminginn hún amma þín — ” “Engin þörf að aumkva hana. Hún talar ensku reiprennandi. Það stóð ekki í henni þegar hún lét það vera sitt fyrsta verk að segja Mrs. Hoyden — óaðspurt — að hún væri frá íslandi. Amma Halle er fædd í Selgíu; en ekki veit eg hvort hún er að fræða fólk á því að fyrra bragði; og er þó munur á Belgíu og---------*• “Belgíu? ha, ha! Hún er fædd í Hresden, eða það var hún fyrir stríðið. Það er ekki svo mjög langt síðan hún hafði matsöluhús fyrir Hnda sína, og þeir voru allir Þýzkir. Sagði gamla konan hún væri Belgísk?” “Nei, eg heyrði Mrs. Hoyden segja það í boði einhver spurði hvar móð- ir hennar væri fædd. Þú veist hvernig það er hér; flest fólk hefir hægt um það að það sé útlent; en það er alveg eins og Amma sé að stæra sig af því; talar með slíkri hreykni og hrifningu um moldar- kofana og grútarlampana á íslandi, og verður svo steinhissa þegar fólk spyr hana hvort þjóðin þar éti hrátt og drekki hvallýsi.” “Hún amma þín á það sannar- lega ekki skilið, að þú talir svona Gunnlaugur. Hvað heldur þú að úr okkur hefði orðið, þegar faðir þinn var tekinn fastur fyrir fjölkvæni, ef við hefðum ekki átt hana að.” “Mamma! Að þú skulir láta ann- að eins koma fram á þínar varir! Hvað heldur þú að afleiðingin yrði, ef slíkt kæmi til eyrna Mrs. Hoy- den? Það eitt er víst, að eg yrði ekki tengdasonur hennar. Eg sagði Mabel eins og var. Henni þótti það náttúrlega voða leiðinlegt, en sagði að auðvitað gæti eg ekki gjört að því. En hún sagðist fnundi deyja ef nokkur lifandi maður fengi að vita um — um þetta.” “Eg er hrædd um að þessar tengdir við harðvöru fólkið, hafi stígið þér til höfuðsins, Laugi minn. Eg veit að Hoyden er atorkumaður. sem hefur komist í ágæt efni af eiginn ramleik, eg veit að Mabel hefur fengið góða mentun, og eg vona að hún sé væn stúlka. En hvað Mrs. Hoyden viðvíkur — fæst orð liafa minsta ábyrgð. En svo mikið er víst: hún er ekki verðug að leysa skóþvengi ömmu þinnar.”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.