Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 110
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA kaupsiði á íslandi. Fréttaritari frá Cleveland News hafði tekið mynd af henni, og spurt hana spjörunum úr. Mrs. Hoyden hafði látið einn af fréttariturunum skilja það á sér, að tengdasonur sinn væri af ætt Banda ríkja forsetans með því nafni — auðvitað mundi hún segja á morg- un að það væri rangt eftir sér haft! Hún trúði Ástu fyrir því að eitt af blöðunum mundi hafa hálfa síðu af fréttum og myndum af brúðkaup- inu, en auðvitað gat hún þess ekki að sama blað mundi hafa heilsíðu auglýsing um ágæti Hoyden Handy Hardware Store Inc. — Það var auðvitað aðeins einkennileg tilvilj- un! Amma var þreytuleg og óstyrk iþegar dóttir hennar og Mr. Burton leiddu hana á milli sín, inn í stofu þeirra mæðgnanna, og hjálpuðu henni að setjast í grænklædda stól- inn. Mr. Burton afþakkaði boð Ástu um að standa við í þetta sinn. Hann kvaddi ömmu hlýlega, og ámálgaði við hana að hvíla sig nú vel. Ásta fylgdi honum til dyra. “Nú er alt klappað og klárt með fimtíu þúsund dala sjóðinn, sem eg var að minnast á um daginn. “Já?” sagði Ásta eins og úti á þekju. “Ekkert annað eftir en að bjóða íslenzku stjórninni hann á Afmælis- hátíð Alþingis.’’ “Ekkert annað eftir.” — Endur- tók Ásta eins og í leiðslu. “Eg hefi ákveðið að sjóðurinn skuli heita Mary Burton’s Founda- tion. Skal verja vöxtum til bóka- kaupa, en höfuðstól má aldbei skerða Hér er afrit af gjafabréfum og reglugjörð sjóðsins. Eg er að hugsa um að-------” “Guð minn góður! Hvað er nú þetta?’’ Ásta iþaut til og opnaði stofuna. Amma Sveinsson lá meðvitundar- laus á gólfinu. Þau lutu bæði ofan að henni. “Það er aðeins yfirlið! — Eg ætla að ná í vatn og —’’ “Betra að síma strax til Dr. Smith.” Mr. Burton lagði eyrað að hjarta Ömmu, lyfti augnalokunum; tók vinstri hönd hennar og þrýsti koss á hana. Hann tók eftir að hægri hönd hennar lá ofan á litlu kveri, tók það upp, leit á það: Viðskifta- bók — Cleveland Trust Co. — út- tekið 26. jan, átta hundruð dalir. Hann hristi höfuðið og stakk bók- inni í vasa sinn. “Dr Smith kemur undireins. Er hún að rakna við?” Rödd Ástu titraði. Mr. Burton stóð á fætur, rétti Ástu, báðar hendurnar og sagði: “Amma Sveinsson er ------- farin heim.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.