Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 116
82 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að Hallvarði galdrastafi, manns- herðablað og mannsístru til þeirra hluta. En auðséð er af öllu, að hér er aðeins um pretti Hallvarð- ar að ræða, en einfeldni Egils; virð- ist svo sem trúin á þessa hluti sé tæplega svo í merg og bein runnin, sem drauga- og afturgöngutrúin, 'enda þótt Bjarni á Leiti kunni full- vel sögur af galdramönnum á Vest- fjörðum: “Þar var Latínu-Bjarni') eða Bjarni Djöflabani, Þormóður í Gvendareyjum, er bylinn gerði að honum Oddi lögmanni,'*); þar voru Baulhúsabræður, Hallur á Horni og fleiri, og þaðan var hún komin, skrattinn hún Hvítárvalla-Skotta.’’ (bls. 211)*" Af þessu öllu má ráða, að “‘kvæða-þula-draugasagna og álfa- sagnasafn’’ Gísla Konráðssonar hafi fallið í góðan jarðveg með Jóni Thoroddsen. Hann hefir eflaust, eins og aðrir góðir mentamenn hrifist með af þeirri áhugaöldu um íslenzkan þjóðlegan fróðleik er reis hæst með útkomu þjóðsagna Jóns Árnasonar (1862-64). Um bein á- hrif frá þjóðsagnasafninu er varla að ræða, sennilega hefði Maður og Kona orðið það sem hún er, þótt safnið hefði aldrei verið prentað. En hitt er vafasamt, hvort þjóð- sagna-þátturinn í M. og K. hefði *) Þjóðs. J. Árn. I, 258. Sae:a um Lat- ínu-Bjarna eftir hdr. sr. Eiríks Kúld á Helgafelli. *) Þjóðs. J. Árn. I, 541—54. Sagnir um Latínu-Bjarna og Þormóð í Gvend- areyjum, m. a. eftir hdr. G. Konráðs. **) Þess er að vísu eigi getið í þjóð- sögunum, að Þormóður gerði veður að Oddi, en að dönskum kaupmanni er sagt að hann gerði galdraveður. **♦*) Þjóðs. J. Árn. I, 363: Hvítárvalla- Skotta, eftir sögn Borgfirðinga 1860- veriö svo sterkur, ef ekki hefði ver- ið kunnugleikar með þeim Jóni og Gísla Konráðssyni og Jóni Árna- syni, sem var mágur Thoroddsens og góður vinur. IV. Þess er getið hér að framan (í II. ltafla) að eigi muni örgrant um, að finna megi fyrirmyndir sumra mannlýsinga Jóns Thoroddsens í eldri ritum íslenzkum. Fyrirmynd- ir er ef t. v. of fast að orði ltveðiö, en að minsta kosti er hér um eldri mannlýsingar að ræða, sem minna eigi alllitið á sumar persónur Jóns eins og nú skal sýnt. í “Brandi’’, smáleikriti eftir Geir biskup Vídalín, er prentað var með leikritum iSigurðar sýslumanns Péturssonar, er lýst bónda nokkr- um, er kippir greinilega í kynið til Bárðar á Búrfelli. Þórður liét liann, á Heiði, og er sagt, að hann tímdi ekki að skera af sér átta há- kalla til þess að bjarga Jóni bróður Guörúnar, unnustu sinnar, úr sjávar háska. Um þetta segir vinnukonan við Gnðrúni: “Honum kærasta þín- um þykir alt of vænt um lifrar- broddinn til þess að hann skyldi vinna það fyrir nokkurs manns líf að skera af sér seilina, honum varð ekki svo lítið um á dögunum, þegar lýsistunnan lak; eg er viss um að hann tímir ekki að hafa annað en bákallsstöppu í veizluna.’’ Nú tókst svo vel til að Guðraund- ur á Sandi, sem Guðrún unni betur þótt fátækur væri, barg Jóni, og varð það bragð til þess að þan fengu að ná saman, en Þórður varð af konunni: “Nú þarf hann ekki Þórður á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.