Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 120
86 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þótt kynlegt megi virðast sýnist enginn hafa gert sér grein fyrir notum þeim er Jón hafði af forn- sögunum, að minsta kosti veit eg ekki til að neinn hafi kveðið upp- úr með það. En það er skemst af að segja að hann notar fornsögu- stíl og fornmál því nær undantekn- ingarlaust til þess að bregða skop- blæ á lýsingar sínar að sínu leyti eins og hann bregður fyrir sig Hómerskvæða- stíl og biblíulestri í sama tilgangi. Það er með öðrum orðum sama að- ferðin og Haraldur konungur Sig- urðarson bauð þjóðólfi að beita við svo ógöfugt yrkisefni, sem áflog skinnarans og járnsmiðsins, — og var Þjóðólfur þess eigi fús, en þó varð að vera, sem konungur vildi: “Gör sem ek mæli, segir konungr, ok er nokkverju meiri vandinn á en þú ætlar. Þú skalt göra af þeim nokkvat aðra menn en þeir eru, lát annan vera Geirröð jötunn en ann- an Þóit’’ (Morkinskinna bls 93). Þá beitir höfiundur Skíðarímu svip- uðum brögðum, er hann leiðir flæk- inginn Skíða í Valhöll og lætur hann eiga skifti við goðin: Sklði rétti skitna hönd skyldi hann fastna Hildi. Óðinn gaf honum Asíalönd og alt það hann kjósa vildi Enn má nefna gamanbréf Jónas- ar, þar sem kongar og drottningar tala og haga sér eins og hefðar- bændur og maddömur út á íslandi. Loks var þessi sama aðferð Jóni sjálfum tiltæk á Hafnarárum sín- um, er hann yrkir gamankvæði í sálmastíl um stúdentalífið, svo sem: Sæll er sá mann sem hafna kann hrekkvísra okuráði o.s.frv. Snúið úr 1. Davíðssálmi: Sæll er sá mann, sem hafna kann hrekkvísra manna ráði ellegrar harmagrátinn um herleið- inguna: f Babýlon við Eyrarsund æfi vér dvöldum langa, eyddist oss féð á ýmsa lund og réð til þurðar ganga: loksins í húsið hjástoðar hengdum vér sparibrækurnar, því oss tók sárt að svengja þeir innbyggjarar í þeim stað sem oss höfðu svo margsnuðað hótuðu oss að hengja. *) Alstaðar eru það hinar skörpu andstæður efnis og forms sem valda hlátrinum. Skulu nú færðar sönnur á mál vort með því að færa til nokkur dæmi úr sögum Jóns. í Pilti og Stúlku má fyrst nefna kaflana um bændaglímuna við réttirnar og einkum bekkjarbardag- ann í Bessastaðaskóla sem er rit- aður algjörlega í íslendinga eða fornaldarsögu-stíl. Þá er þáttur Bárðar á Búrfelli. Bárður er kynt- ur eftir öllum “kúnstarinnar regl- um.” “Maður hét Bárður, hann bjó á Búrfelli; það er hálfa þingmanna- leið frá Sigríðartungu og ekki í sama hrepp. Bárður var maður auðugur af gripum og gangandi fé; jarðir átti hann og margar og góðar; en ekki var hann rnaður vinsæll af alþýðu — o.s.frv.’’ •) Þessar Hafnarlífslýsingar og drykkjuvísur eins og :Sál mín viltu svallu meir minna líka á Bellmann, enda hefir Jón ort undir Bellmannslögum: :!:Skóara- kránni: [: skemti eg mér á og hefir því eflaust haft mætur á honum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.