Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 128
Fluttur af Stephan G. Stephanssyni veturinn 1887 (Gaman erindi þetta sem hér fer á eftir þarf lítilla skýringa við; það skýrir sig að mestu leyti sjálft. Höfundurinn mun hafa samið það og flutt I kunningja hóp, á þeim árum, þegar allmikill félags- hugur var í mönnum, á fyrstu landnáms árum Dakota bygðarinnar. Voru þá oft fluttir “fyrirlestrar” um ýmiskonar efni og þó helzt, um menn er uppi áttu að hafa verið á fyrri og síðari öldum. Mjög í anda þeirrar tíðar, var bent á hversu hetjur þessar hefðu orðið fyrir “áhrif- um” sér frumlegri og merkari manna; fór þá stundum svo að lítið varð úr sjálfri sögu hetjunni, annað en eftir- líking þessara voldugu fyrirmynda. Þann- ig semur Andri sig að háttum Goliaths. Þá er og hent gaman að því sem all- mjög tíðkast enn, ritgerðum og margs- konar skrafi um þjóðsagnahetjur. Þeim er ítarlega lýst, skapgerð þeirra, og hug- sjóna lífi. Bendir höf. á að sömu skil megi gera riddarasögunum, og öðrum æfintýrasögum vorum, og klæða sögu- hetjurnar mannlegum búningi, leiða þær fram sem menn er í raun og veru hafi verið til, og lifað og starfað á sínum tíma, og orðið síðari tímum til uppbygg- ingar. Sbr. Andra og tóvinnuna. —Er- indið vakti allmikið umtal og þótti koma við mál er þá voru rædd en fallin eru nú í þagnargildi. — Ritstj.) Enn er mér í barnsminni fyrsti sjóvetlingurinn, er eg prjónaði heima á íslandi. Þá var reyndar gullöld tóskapar vors farið að halla. Þó var það enn siður að nota ung- linga til að pota vetlingsmynd, um in löngu jólaföstukvöld, sem voru seldir í kaupstaðinn, eftir að öll lykkjuföllin höfðu verið tekin sam- an, hypjað fyrir toturnar, þvegnir, þvættir, þæfðir, dregnir yfir spor- öskjulagað vetlingatré, sem efri endinn var þverskeltur af, og líkt lagaðri borðflögu stungið inn í hvern þumal; hengdir til þerris, dregnir af trjánum og fergðir, og svo þegar vinnumaðurinn kom heim úr kaupstaðarferðinni, Þor- láksmessudaginn fyrir jól, hafði hann orðið að gefa kaupmannin- um 4 pör af þessum vetlingum fyr- ir laka pott-tunnu af brennivíni! — En sjóvetlingurinn minn hafði ver- ið lengi á prjónunum. Eg hafði reyndar verið að pota hann í viku, og þrisvar var búið að rekja liann upp. Nú var eg í fjórða sinn kom- inn fram undir þumalgötin, og fyr- ir manna sjónum heyrði eg, að annað var ekki sýnilegt, en hann hjengi við mig hálfgerður öll jólin út, að öllu forfallalausu. — En þá varð alt í einu svo snögg skipan á verklagi mínu, að eg rak vetlinginn af á einni kvöldvöku. Eg hafði unnið mitt fyrsta frægðarverk. Það höfðu verið kveðnar rímur um kvöldið, og það var afl utan úr heimi hetjulífs og íþrótta, sem hjálpaði mér til þess. Það var mað- urinn, sem eg kenni þenna fyrir- lestur við. Það var hann Andri jarl. Það er með Andra jarl, eins og flesta afbragðsmenn; það er eins og smámenninn, sem lifðu þeim samtíða, hafi tekið sig saman um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.