Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 131
FYRIRLESTUR UM ANDRA JARL 97 húsfreyju gekk liðugra og tíðara • . . Þær Sigríður og Guðrún teygðu þriðjungi lengra úr lopan- um . . . Sigurði bónda sóttist og betur verkið, fléttaði hann nú miklu harðara en áður.’’ Og þó voru það aðeins rímurnar af Úlfari sterka, og það daufasta ríman úr þeim, sem þá átti að hafa verið kveðin. ímyndið yður hvílíkt kvik °g fjör þá var í fólki, er rímur af Andra jarli voru kveðnar fyrir því, er það sat og tætti. En vér menn- irnir erum af iausu efni gervir, og höldum hvorki hitanum né kuldan- um í oss til lengdar. Það gufar út úr okkur aftur, hvort sem það er pólitík eða prédikanir, brennivín eða bindindi, og álirif þess gleym- ast. Árið 18.... kom út nótnabók Guðjóhnsens; þar voru gamlir sálnr ur undir nýjum nótum, en út úr því urðu svo mikil ónot milli inna yngri °g eldri manna, að til vandræða horfði. öldungarnir höfðu sungið “gamla lagið’’ frá því þeir tóku fyrst undir sálmavers, alla sína trú, úuggun og bænheyrslu höfðu þeir sungið út úr sálmunum með “gamla laginu’’, og forsjónin hafði hvergi fundið að því að það væri sungið ‘falskt’’, né dregið sig í hlé fyrir urönnum vegna þess. Breyting var því óþörf, ef ekki hættuleg. Yngri niennirnir voru þar í móti svo hár- vissir, að “nýja lagið’’ væri réttara, Þnr sem allar réttar söngreglur og uótnabókin var á þeirra hlið. Gamli söngurinn hneykslaði eyrað, svo nndaktin komst ekki inn um það, en sálmurinn féll utan hjá veginum. Og ungu mennirnir unnu sitt mál, ekki svo að þeir sannfærðu ina eldri, né kúguðu þá til hlýðni, langt frá, þeir gerðu það á miklu ein- faldari hátt; gömlu mennirnir voru náttúrlega svo miklu eldri, og ent- ust ekki tii að lifa á við þá. í þrasinu, sem af þessu leiddi, gleymdust rímurnar af Andra jarli, og þá var þess ekki langt að bíða, að inn síðasti sölusokkur var feld- ur af. Jón Sigurðsson nuddaði um það í Nýjum Félagsritum, að eng- inn nenti að taka lykkju, en hann var ekki svo glöggsær, að hann sæi orsökina. Áður en eg lýk þessu máli, verð eg að minnast á eitt. Af því eg held þenna fyrirlestur svona nærri “bændafélaginu’’, sem sérstaklega spornar á móti öllum kúgurum og einokunarseggjum, munu menn fljótt taka eftir því, að Andri jarl, sem annars var fremur opinskár, og fljótur til að láta óvini sína reka sig ónotalega á, aldrei svo mikið sem bandaði hendinni við járn- brautakóngum né hveitikaupmönn- um. En hann var að því leyti sinn- ar aldar barn, eins og flestir í rauninni eru. Þá var önnur aldar venja; alt sem nokkuð kvað að, var einokun og einveldi, og voru þá svo mikil brögð að því, að einungis ribbaldar og mauraþegnar sölsuðu undir sig einkarétt til að ganga aftur. Nú er svo komið, að mein- hægir menn og góðgerðasamir sitja ekki lengur á hakanum, þeir birt- ast mönnum nú jafnoft, eða öllu heldur tíðara en hinir, eftir því sem öllum “spiritualistum’’ ber saman um. Andri jarl var “monopoiisti” á sinni öld. Hann gat ekki annað verið. Ef einhver vill áfella hann fyrir það, verður hann dæmdur fyrir sinn aðal kost, það hversu mikill hann var.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.