Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 133
AUÐLEGÐ ÍSLENZKRA ÖRNEFNA 99 fræðimenn vorir hafa komið á bók- fell æfisögu þjóðarinnar, frá því er hún steig fótum á þetta land, og lesa má milli línanna í fornum bókum hugsunarhátt horfinna manna. Það hefir verið sagt um skáldin okkar gömlu, bæði hirðskáldin svo- kölluðu og Eddukvæða-skáldin, að þau liafi ekki verið mjög skygn á náttúrufegurð. Vísur þeirra bera reyndar lítinn vott um þessháttar. Því er nú og liefir ætíð verið svo háttað, að skáld yrkja mest um þau efni, sem þeim eru hugstæðust. Forn-skáldin okkar kváðu mest um karlmensku og viðureign vopn- aðra manna og svo við og við um fegurð kvenna. Það yrkisefni hefir verið ofarlega á baugi frá alda öðli °g verður víst enn þá. Skáld gull- aldar vorrar gerðu sér ekki gælur við náttúruna, þá deild hennar, sem er litfríð og raddslyng. Þeir tömdu sér æðri hætti en þann, sem felst í tóninum Bíbí og blaka. Þó hafa fornmenn, bæði skáld- in og hinir, séð náttúrufegurðina og kunnað að meta hana. Alkunn- ugt er það, sem Gunnar sagði forðum daga: Fögur er hlíðin. Þetta mál er ekki þynt með vaðli. En því minnilegra er innræt- ið, sem sést á bak við orðin. Og Gunnar er ekki aleinn um þessa bitu. Þess er getið um ýmsa mik- bs liáttar menn, fornfræga, að þeir kusu sér leg, óskuðu að vera heygð- lr> Þar sem víðsýnt var og gott um að litast. Fornir haugar, sem enn eru nierki til, bera vott um þann vil3a fráfallna mannsins, að hafa víðsýnt og fagurt umliverfi, þó að dauður væri. Og þeir vildu einnig heyra fagra tóna, heygðu mennirnir. Svo segir Þorsteinn Víkingsson, þegar hann kýs sér leg í framnesinu við báru- sog Unnar: “Og svölun mun það framliðnum okkar öndum, er erfiljóð hún flytur að báðum ströndum.’’ Reyndar eru þessi orð undan tungurótum seinni tíma skálds. En það skáld heyrði lijartslátt dáinna garpa og vængjaþyt þeirra fugla, sem lifðu fyrir þúsund árum. Fagurfræði fornaldarmanna, sem mæltu á norræna tungu, kemur fram í orðavali þeirra og þeirri hrynjandi málsins, sem ekki verð- ur yfirstígið. Ein tegund orðavals þeirra kenr ur í ljós í örnefnum, sem ennþá lifa á vörum þjóðarinnar. En sum þeirra eru í fornum fræðum bókfest — Landnámu, íslendingasögum og þjóðsögunum, en fjöldi liggur ó- merktur út um víðavanginn. Og ennþá fyrri ljómar af þessum fjársjóðum. Fornaldarsögur Norð- urlanda eru stráðar gulli örnefn- anna. Sum eiginnöfn í þeim fjarska eru í raun og veru örnefni undir niðri. Bjarmaland, sem annars lá í mistri töfra og fjölkyngi — það er skýrt í glóbirtu miðnætursólar. Nafnið segir frá legu þess og ljós- brigðum. Þeir menn, sem sigla, þangað sunnan úr löndum dimmra nátta, skírðu landið þannig, að nafnið einkendi það. Þess er getið í fornum fræðum Breta, að eyja lægi norður í hafi, sem þeim undrum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.