Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 143
ELLEFTA ÁRSÞING 109 sakir standa, fanst enginn árangur hug- sanlegur fyr en að afstöðnum hátíðarferð- unum til Islands og Noregs í sumar. Eru sum svör þessi bréfleg og eru þau heimil þinginu. Jafnframt þessu leitaðist stjórnarnefnd- in við, að komast að samningum um hús- næði fyrir félagsstarf sitt. Hefir þriggja manna nefnd einkum haft það mál með höndum og mun hún gera þinginu grein fyrir því. Nefndin hefir notið að risnu Jóns Bjarna sonar skólans og skólastjórans hvað hús- næði snertir fyrir fundi sína á árinu og þakkar það hér með. BÓKASAFN félagsins hefir aukist á árinu. Ekki hafa því þó borist bókogjafir sem skyldi nema frá nokkurum útgefendum á Islandi. Er því enn á það mint, að einstaklingar og félög íslendinga sendi félaginu bækur og skjöl, er annars kynnu að glatast. Auk þeirra bóka sem félagið á nú í Winnipeg, á það gott bókasafn í Churchbridge, Sask.. er lestrarfélag þar gaf Þjóðræknisfélag- inu með því ákvæði, að bygðarmenn þar vestra mættu hagnýta bækurnar, sam- kvæmt samningi. En safn það sem í Win- nipeg er, er húsnæðislaust og meðan svo stendur engum til nytja. Stjórnarnefndin hélt 13 fundi á árinu. Komu þar ýms starfsmál fyrir. Hér skal fyrst vikið að tveim málum er ekki standa á dagskrá þeirri sem auglýst var. Skógræktarmálið. er Björn Magnússon hefir með árverkni og trúmensku haldið lífinu í, hefir þingið haft til meðferðar. 1 því máli mun nefnd manna, og sé það rétt munað, gerir hún grein fyrir tillögum sínum. En því miður skortir mig þekking á trjárækt. Þó er niér ant um málið og þakklátur er eg þeirri undurfögru hugsun er á bak við það stendur. Um leið skal þess getið, að Heimfararnefndin hefir látið sig það mál nokkuru skifta og aflað sér nokkurra upplýsinga frá Skógræktardeild Banda- rikjanna. Heitir sá maður Cook er i því efni var fyrir svörum. Taldi hann sem stendur fátt um fræ frá Alaska er þó myndi helst við hæfi Islands, en hét þó einhverri hjástoð. Vísaði hann að öðru leyti til auðmanns eins í Philadelphia, Dr. Pack’s, er verði fé og tíma til skógræktar. Er þingið hvatt til að athuga enn það mál og leggja því sitt bezta lið — Is- lands vegna. IÞRÓTTAMALIÐ féll á síðasta þingi í þagnargildi. Þjóð- ræknisfélagið veitti þá móttöku arfi í- þróttafélags þess, er um tíma starfaði í Winnipeg. Voru áhöld þess afhent deild- inni Frón í Winnipeg. En nú í þingbyrjun mun nýtt íþróttafélag sett á fót hér i borginni. Ætti íþróttamál hinna yngri bræðra að vera oss kært metnaðarmál. Gleymnir væru þá Vestur-Islendingar myndi þeir ekki sigur Islendinganna í kapphlaupunum 1888, eða sigurför Fálk- anna 1919. Fulltreysti eg þinginu að hvetja fram hina ungu íþróttavini vor á meðal. BÓKARÓTGAFA OG LAN Á þingi i fyrra tilkynti forseti, séra Ragnar E. Kvaran, að honum hefði borist beiðni um, að benda á færann mann til að þýða nútíðar skáldskap íslenzkan á enska tungu. Virðulegt útgáfufélag á Englandi hvað hann hafa tekið að sér útgáfu slíkrar bókar á árinu. Hafði hann þá, þegar bent á frú Jakobínu Johnson. Tók hún við þvi verki og hefir að þvl starfað. En þá bregst þetta útgáfufélag. Skiljanlega er það metnaðarmál öllum sem hér eiga hlut að, og þá þjóðræknis- félaginu er í fyrra fagnaði fregninni um þessa væntanlegu bókar útgáfu, að þetta fyrirtæki biði ekki ósigur. Auk þess er svo ástatt, að þýðandi er, sem fleiri ís- lenzk skáld, auðugri af atgervi en fé. Leggur því félagsstjórninn til, að þing þetta sjái sér fært að veita úr félagssjóði $350. lán til útgáfu þeirrar er hér um ræðir. HEIÐURSFÉLAGI. Stjórnarnefndin finnur til þess með hrygð, að einn ágætur starfsbróðir og embættismaður félagsins, valinkunnur öllum Vestur-Islendingum, hr. Halldór Sigurgeirsson Bardal, fjármálaritari, er tilneyddur sökum vanheilsu að láta af embætti sínu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.