Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 145
ELLEFTA ÁRSÞING 111 utan en gleymdu aldrei henni móður sinni. Átthagarnir, ættjörðin, móðurmálið, mentuð þjóð, mun fylgja oss með dá- samlegri blessun það sem eftir er dag- anna — og ganga að erfðum til barna vorra. * * * Þingheimur þekkir hinar skáldlegu sög- ur fyrri alda um bjargvígslur sem í Gríms- ey, Látrarbjargi og Drangey. Einkum var Guðmundum biskup Arason, auknefndur hinn góði, frægur fyrir bjargvígslur. Við vígslu í Drangey heyrði biskup eitt sinn sagt. “Hættu að vígja Gvendur.” Hafði þá loppa ein mikil, með biturri skálm, skorið tvo þætti vaðsins er hélt biskupi í bjarginu. En þriðji þátturinn var þaul- vígður, og hvorki tröllið né sveðjan gat skorið þáttinn margvígða. Þjóðlífstaugin íslenzka er slíkur þátt- ur, — þaulvigður og óslítandi. Niðurlagsreindi, í smá ljóði einu um þetta efni, geri eg að mínum síðustu orð- um í von um að það túlki tilfinningar allra er þing þetta sitja: Svo þaulvígð er íslenzk þjóðlífs taug, Að þrautir Drangeyjar reynast spaug. Mér sveðjan né loppan ægja ei. — Eg íslenzkur maður lifi og dey. Jónas A. Sigurðsson. Er forseti hafði lokið ræðu sinni, lagði St. Einarsson til að greiða forseta þakk- lætisatkvæði. Bar séra Friðrik A. Frið- riksson upp tillöguna, og reis þingheim- ur úr sætum með lófaklappi. B. B. Olson lagði til, G. S. Friðriks- son studdi, að forseti skipi 3 manna kjör- bréfanefnd. Samþykt. Útnefndir: Friðrik A. Friðriksson, B. B. Olson, Miss Hlað- gerður Kristjánsson. I fjarveru beggja ritara félagsins, var séra Friðrik A. Friðriksson kjörinn rit- ari þingsins. Lagt til og samþykt að forseti skipaði dagskrárnefnd. tJtnefndir: séra Ragnar E. Kvaran, Ragnar Stefánsson, séra Jóh. P. Sólmundsson. Meðan fyrgreindar nefndir störfuðu, varð stutt fundarhlé. G. S. Friðriksson skoraði þá á forseta að ávarpa þingið með ræðu. Varð forseti við því og flutti stutta en snjalla ræðu um íslenzk- ar bókmentir Var þá dagskrárnefnd tilbúin með til- lögur sínar, er séra Ragnar E. Kvaran las upp, og vóru þegar samþyktar. Fyrsta mál á dagskrá var kosning heiðursfélaga. Fyrir hönd stjórnarnefnd- ar bar Árni Eggertsson fram þá tillögu, að Halldór S. Bardal yrði kjörinn heið- ursfélagi Þjóðræknisfélagsins. Margir studdu. Reis þingheimur úr sætum ti! samþykkis. Svohljóðandi skýrsla kjörbréfanefndar var lögð fyrir þingið: 1. Kjörbréfanefndin leyfir sér, að benda á tillögur kjörbréfanefndar frá fyrra þingi (1.—4. liður; sbr. fundargerð- ir síðasta þings), og leggur til að þeim verði fylgt á þessu þingi. 2. Skrá þeirra fulltrúa og meðlima, er hafa gefið sig fram, er á þessa leið: I. Deildin Island, Brown, Man. Full- trúi: Th. J. Gíslason, 21 atkv. II. Deildin “Brúin”, Selkirk, Man. Full- trúar: Miss Dóra Benson, 20, atkv.; Bjarni Dalman, 20 atkv.; Guðjón S. Frið- riksson, 17 atkv.; Mrs. Sigurbjörg John- son, 20 atkv.; Þórður Bjarnason, 20 at- kvæði. III. Deildin “Harpa”, Winnipegosis, Man. Fulltrúar: Guðrún Friðriksson. 21 atkv.; Þorsteinn Oliver, 10. atkv. IV. Deildin “Fjallkonan”, Wynyard. Sask. Fulltrúar: Mrs. Matthildur Frið- riksson, 19. atkv.; séra Friðrik A. Frið- riksson, 20 atkv. V. Deildin “Iðunn” Leslie, Sask. Full- trúar: Rósmundur Árnason, 21 atkv. VI. Félagatal deildarinnar “Frón” Winnipeg, ber það með sér að 210 félag- ar hafa þingréttindi. VII. Þá er og nefndinni kunnugt um að þessir félagar eru viðstaddir: J. K. Jónasson, Vogar; Asgeir Bjarnason, Sel- kirk; Séra Jóhann P. Sólmundsson; Mrs. J. P. Sólmundsson, Gimli; Vilhjálmur ðlafsson, Brown; Eiríkur Hallson, Lundar Beggi Sveinsson, Baldur; Helgi Elíasson, Árnes; Einar Stefánsson, Wynyard; Haukur Sigbjörnsson, Leslie; Kristján
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.