Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 146
112 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Pálsson, Selkirk; Séra Þorgeir Jónsson, Gimli; Jón Stefánsson, Steep Rock; P. K. Bjarnason, Árborg; Séra Sigurður S. Christopherson, Árborg; Guðm. ó. Ein- arsson, Árborg. Friðrik E. Friðriksson, .... H. Kristjánsson, B. B. Olson. Var skýrsla kjörbréfanefndar þegar sampykt. Næsta mál: Skýrsla embættismanna. Árni Eggertsson gat þess, að fjár- hagsskýrslan yrði afgreidd úr prentun síðdegis, og lagði til að skýrslum em- bættismanna yrði frestað. G. S. Frið- riksson studdi. Samþykt. Næsta mál: írtbreiðslumál. Séra Ragnar E. Kvaran lagði til að forseta væri falið að skipa 3 manna þingnefnd til að íhuga það mál. Þórður Bjarnason studdi. Samþykt. Nefndin: Jón J. Bildfell; Th. J. Gíslason; Dóra Benson. Næsta mál: tJtgáfumál Timaritsins. Miss H. Kristjánsson lagði til, og Mrs. Sigurlaug Johnson studdi, að forseti skipi 3 manna nefnd í málið. Samþykt. Nefndin: Séra R. E. Kvaran, Árni Eggertson, Rósm. Árnason. Næsta mál: Heimfararmálið. Séra R. E. Kvaran kvað formann Heimferðarnefndar ekki viðstaddan og lagði til að tekið væri fyrir næsta mál á dagskrá. B. Dalmann studdi. Sam- þykt. Næsta mál: Húsnæðis- og bókasafna- mál. Formaður dagskráarnefndar, séra R. E. Kvaran lagði til að sama nefndin hafi bæði þessi mál til meðferðar á þinginu, og setji hún sig í samband við milliþinganefndir þær, er mál þessi hafa haft með höndum. Forseti skipi nefndina og í henni sitji 5 manns. Dóra Benson studdi. Samþykt. Nefndin: séra Rúnólfur Marteinsson, Bergþór E. John- son, ólafur S. Thorgeirssin, B. Dalmann, Eiríkur Sigurðsson. Næsta mál: Fræðslumál. Séra R. E. Kvaran gat þess að hanr, mundi fyrir hönd milliþinganefndar gefa skýrslu í þessu máli, en óskaði þess jafnframt, að hann mætti flytja hana síðar og var á það fallist. Næsta mál: írtgáfa kvæðabókar. Árni Eggertsson lagði til að skipuð sé 3 manna nefnd til að fjalla um það mál. Eiríkur Sigurðsson studdi. Sam- þykt. Nefndin: B. Dalmann, Stefán Ein- arsson, Guðrún Friðriksson. Næsta mál: Iþróttamál. Jónbjörn Gislason, gaf þinginu þær upplýsingar að nýtt íslenzkt íþróttafélag væri stofnað í Winnipeg, og mundi erindrekar þess heimsækja þingið og flytja þar mál sín. Var þvi samþykt að fresta þessu máli. Næsta Mál: Fyrirlestraferðir Arna Pálssonar, bókavarðar. Séra R. E. Kvaran skýrði frá fyrir- hugaðri starfsemi Árna Pálssonar í þágu Þjóðræknisfélagsins. Gat þess að stjórn- arnefndin hefði þegar orðið að gera viss- ar ákveðnar ráðstafanir í því máli, sem hann vonaði að þingið og tilkomandi stjórnarnefnd gæti fellt sig við. Stakk upp á að málið væri falið 7 manna nefnd, er forseti skipaði. Séra J. P, Sólmundsson studdi. Samþykt. Nefndiu J- J. Bildfell, J. K. Jónasson, Þórður Bjarnason, Haukur Sigbjörnsson, Th. J Gíslason, séra J. P. Sólmundsson, Ró3- mundur Árnason. Næsta mál: Samvinnumál við ísland. Séra R. E. Kvaran kvað nú ástæðu til að fjalla um þetta mál af meiri á- huga og vandvirkni en nokkru sinni fyr. Samvinna félagsins við Island væri stórum að aukast og hefði aldrei veri V meiri en þetta síðastliðna starfsár. Benti í því sambandi, á ritgerðir þær, er mentamenn Islands hefðu sent vestur um haf, og þýddar væru hér vestra til birtingar á báðum tungumálunum; meiri slík samvinna væri fyrir höndum. Mint- ist ennfremur á komu Árna Pálssonar vestur; á samningu sýnisbókar vestur- A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.