Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 148
114 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA Alls, 79 börn frá 42 Heimilum. Flest eru börn þessi á aldrinum frá 5—12 ára. Þar af 15 fluglæs, 18 dável lesandi, og hin á mismunandi kunnáttu stigum. Laugardagsskóla höfum við undirrituð einnig haldið uppi á þessum vetri. — Eina klukkustund á hverjum laugardegi. Hafa þá kennslu sótt yfir 50 börn, en reglulega að meðaltali um 30. Næga kennslukrafta höfum við haft að þessu sinni frá fólki allmörgu, er af framúrskarandi góðfýsi hefir lagt fram tíma sinn og krafta bæði nú og á undan- förnum árum. Á það einróma þökK allra aðstandenda fyrir verk sín. Sýrsla þessi leggist fram með öðrum starfsskýrslum Fróns fyrir forseta og stjórnarnefnd aðalfélagsins á næsta árs- þingi. Virðingafylst, Ragnar Stefánsson, Jódis Sigurðsson. Forseti las þá skýrslu frá deildinni “Island” Brown: Brown, Man. feb. 14., 1930 Séra Jónas A. Sigurðsson, Selkirk, Man. Kæri vinur:— Þjóðræknisdeildin Island, að Browr. P. O., Man., hafði 7 fundi á árinu 1929, hefðu orðið fleiri en vegna frosthörku og erviðra vega varð aðeins 1 fundur frá vetrarbyrjun til ársloka. Störf deild- arinnar hafa gengið vel á árinu sem leið, fundir verið skemtilegir oft og aðsókn að fundunum frekar góð. 1 árslok 1929 voru félagslimir fullorðn- ir 33; unglingar 4; börn 14; alls 51. 4 félagar hafa flutt burt og þar afleiðandi sagt sig úr deildinni, 1 nýr meðlimur gengið í deildina. Á ársfundi sem haldinn var i janúar 1930 voru eftirfylgjandi kosnir i embætti: Jón B. Johnson, forseti; Jóhannes H. Hunfjörð, ritari; T. O. Sigurðsson, gjald- keri; Mrs. Th. J. Gíslason, fjármálarit- ari. Með vinsemd þinn einl. Thorsteinn J. Gíslason, Skýrsla deildarinnar “Harpa” Winni- pegosis var þá lesin af forseta. Skýrsla þjóðræknisdeildarinnar Hörpu. Winnipegosis, Man. yfir árið 1929. 1 gerðabókinni eru 3 fundir fyrir það ár. Aðalársfundur 8. apríl þessum fundi stýrði Ármann Björnsson í fjárveru for- seta. Á þessum fundi var gamla nefndin kosin öll að undanteknum G. F. Jónas- syni sem var varaforseti, enn þá fluttur til Winnipeg og búsettur þar; í það em- bætti var bróðir hans kosinn Snorri Jónasson, hann er einnig bókavörður deildarinnar. Á þessum fundi var kosin 5 manna nefnd til að sjá um að 1 arð- berandi samkoma yrði haldin fyrir Þjóð- ræknisdeildina það ár. Annar lögmætur fundur var haldinn 24. júni. Á þeim fundi var rætt um að fá Jón tónskáld Friðfinnsson hingað til að kenna unglingum söng. Nefndinni, er kosin var á ársfundi hafði ekkert orðið ágengt með störf sín í þágu deildarinn- ar, svo langt og þá var komið, hafði kvörnin Grotta malað grjót i staðinn fyr- ir gull. Varð því deildin að hætta við söngkensluna sökum efnaskorts, og féll svo það áhugamál í fölva. Þriðji fundur var haldinn 29. júlí. Á þeim fundi var staddur séra Jónas A. Sig- urðsson. Fjársöfnunarnefnd deildarinnar, sem hér að ofan er minst, hafði þá full- komnað starf sitt og haldið samkomu í samkomuhúsinu Rex hér í bænum; arður af henni var 28 dollarar að frádregnum kostnaði. Var sú upphæð gefin veikum manni, einum meðlim deildarinnar Hörpu. Þetta, sem hér að ofan er sagt, mun vera hið helzta af gerðum deildarinnar Hörpu á árinu 1929. Winnipegosis, 22. febr. 1930. F. Hjálmarsson, ritari. Hér fylgir afrit af kafla úr bréfi til forseta.um starfsemi þjóðræknisdeildar- innar Snæfell að Churchbridge, Sask. Deildin Snæfell að Churchbridge, Sask. Aðalfundur 20. febr. 1930. Forseti Kristján Jónsson; ritari, Einar Sigurðs- son. Deildinni hefir vaxið fiskur um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.