Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 150

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 150
116 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA ið fólgið i hinu árlega þjóðminningar há- tíðarhaldi, eða Islendingadeginum. Tókst hann prýðilega s.l. sumar, meðal annars sakir mikillar veðurblíðu og góðrar að- sóknar. Ársfundur var haldinn s.l. 1. nóvember, sem leiddi i ljós, að góðir og gildir félagar voru 57; tekjur $552.00, en útgjöld $425.00. Reglulegir fundir hafa verið haldnir 6, og verið haldnir fleiri, ef óvenjumikil fimbulfrost og fann- kyngi líðandi vetrar hefði eigi þráfald- lega hindrað samgöngur, er fundir voru auglýstir. Hins vegar hafa mun fleiri stjórnarnefndarfundir verið haldnir. Mörgum deildarmeðlimum svíður það sárt, að eigi reyndist unt að halda uppi ungmennasöngkenslu þetta starfsár. At- vinnuhættir bygðarinnar hafa árum sam an verið mjög örðugir, og aldrei fremur en nú. Hafa bygðarmenn sumir fyrir þær sakir að nokkru mist móðinn við kostnaðarsöm félagssamtök. En strax og úr greiðist, mun mönnum leika hugur á því, að koma á bæði söngkenslu og fram- sögn í íslenzkri tungu. Núverandi forseti er séra Carl J. Olson, og hefir hann sýnt mikinn áhuga í starfi sínu. Wynyard, 20. febr. 1930. Friðrik A. Friðriksson. Skógræktarmálið var þá tekið til um- ræðu. Hafði dr. Sig. Júl. Jóhannesson framsögu í því máli, og las upp skýrslu milliþinganefndar, er svo hljóðar: Skýrsla skóggræðslunefndarinnar. Við undirritaðir, sem skipaðir vorum í nefnd á síðasta þingi Þjóðræknisfélags- ins, til þess að hafa skóggræðslumálið með höndum, gefum eftirfarandi skýrslu: 1. Nefndin skifti þannig með sér verk- um, að Björn Magnússon var kosinn for- maður, og dr. Sig. Júl. Jóhannesson skrif- ari. 2. Sex fundir voru haldnir á árinu, á heimili Björns Magnússonar, 1 á heim- ili Arna Eggertssonar, og 1 á heimili sr. Rúnólfs Marteinssonar. 3. Nefndin gekst auk þessa fyrir, að almennur fundur var haldinn meðal Is- lendinga í Winnipeg; fór hann fram í Goodtemplarahúsinu. Þessi fundur var haldinn í því skyni að ræða málið. 4. Skrifari nefndarinnar ritaði Sigur- jóni Péturssyni á Islandi, til þess að grenslast eftir, hver væri stefna og hverj- ar tillögur ungmennafélaganna heima um skóggræðslumálið — en það var árang- urslaust. 5. Séra Rúnólfur Marteinsson gerði tii- raun til þess að fá aðstoð ensku kirkj unnar í sambandi við trúboða hennar i Norður-Canada; fanst honum þannig mundi verða kleift að fá útsæði með til- tölulega litlum kostnaði. Sú tilraun varð einnig árangurslaus. 6. Forseti nefndarinnar hefir skrifað greinar um málið í bæði íslenzku viku- blöðin, til þess að reyna að vekja áhuga almennings á málinu og skýra það. Herra Björn Magnússon formaður nefndarinnar, kom fram með þá skoðun í byrjun ársins, að stotna þyrfti til fjár- söfnunar í því augnamiði að vinna að skóggræðslumálinu. Vildi hann að nefnd- in gengist fyrir því, að safna $10,000. Benti hann á að reyna mætti að fá 100 manns til þess að gefa $10.00 á ári í 10 ár; með því væri sjóðurinn fenginn. Önnur tillaga hans var sú, að fá gerð- an hugmynda uppdrátt, af lendingu Leifs hepna, láta prenta hann og selja til á- góða fyrir skóggræðslusjóðinn. Bjóst hann við að fjöldi fólks af öllum þjóðum mundi kaupa slíka mynd. Þá lagði herra Björn Magnússon það einnig til, að nefndin gengist fyrir þvi, að ferðast yrði meðal fólks, bæði hér og heima til þess að vekja áhuga fyrir mál- inu — byrja þannig á því að rækta viljarætur í huga þjóðarinnar beggja megin hafsins, þessu máli til styrktar. Meirihluti nefndarinnar taldi vand- kvæði á því að koma þessum tillögum í framkvæmd — sérstaklega að því er fjársöfnunina snerti. Var það einkum til þess að ræða þessi mál, sem almenni fundurinn var boðaður; en áhugaleysi al- mennings kom þar greinilega í ljós; fund- inn sóttu aðeins örfáir, þótt þar ætti að gefa öllum kost á að ræða málið og koma með tillögur því viðvíkjandi; bæði þá og endrarnær hefir fólk yfirleitt látið sig málið litlu skifta. Þó skal það tekið fram, að siðastliðna inánuði hefir nokkur vakning átt sér stað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.