Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 152

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 152
118 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Heimfararmálið var þá tekið fyrir. For- maður heimfararnefndar, Jón J. Bíldfell, ávarpaði þingið. Lýsti hann störfum nefdarinnar heimförinni til undirbúnings; þýðingum á fyrnefndum ritgerðum “að heiman”; þátttöku Islendinga í ferðinni heim, og þjóðræknisgildi þeirrar þátt- töku. Séra R. E. Kvaran lýsti þá enn að nokkru störfum nefndarinnar, með sér- stöku tilliti til þess, er hún hefði fengið áorkað við canadisk stjórnarvöld, í þá átt að þau sæmdu Island í sambandi við 1000 ára hátíð Alþingis. Ásg. Bjarnason gerði fyrirspurn til formanns nefndarinnar — hvort nefndin hefði gert nokkrar ráðstafanir í þá átt, að fá íslenzk skáld vestan hafs til þess, að yrkja hátíðaljóð til Islands? Kvað formaður nefndina hafa þetta mál á starfsskrá sinni. Fyrirspyrjandi hvatti til skjótra athafna i því efni. Forseti upplýsti að innan Heimfararnefndarinnar væri sérnefnd er annaðist þetta mál. Séra J. P. Sólmundsson lagði til að skýrsla Heimfararnefndar væri viðtekin. G. S. Friðriksson studdi. Arnljótur B. Olson beindi þá þeirri fyrirspurn til formanns hve margir hefðu þegar skrifað sig á heimfararlista nefnd- arinnar. Séra G. Árnason áréttaði þá fyrir- spurn. Svaraði J. J. Bíldfell á þá leið, að um 300 manns væri staðráðið til heimfarar; 250 manns hefðu þegar borgað fargjald, að nokkru, eða öllu allt íslenzkt fólk, að fráteknum 8 manns. Var þá gengið til atkvæða um fyrir- liggjandi tillögu og hún samþykt með öllum greiddum atkvæðum. B. B. Olson bar þá fram þá tillögu, að þingið greiddi Heimfararnefndinni þakk- ar atkvæði fyrir frábæran dugnað og drengilega baráttu á liðnu starfsári. Var tillögunni fagnað með því menn risu úr sætum með dynjandi lófaklappi. J. J. Bíldfell þakkaði fyrir nefndarinn- ar hönd. Næsta mál: Skýrsla embættismanna. Árni Eggertsson hafði framsögu um fjárhagsskýrslu, er síðan var útbýtt til þingmanna. Séra G. Árnason lagði til að skýrslan væri viðtekin. Séra Fr. A. Friðriksson studdi. Séra J. P. Sólmundsson gerði þá at- hugasemd að eigi skyldi lesa prentaða skýrslu. Leit ennfremur svo á, að stjórnarnefnd hefði getað komið við meiri sparnaði en skýrslan bæri vott um, og benti í því sambandi á veizlu- höldin. Yfirskoðunarmaður, B. B. Olson gaf þá skýringu, að sakir marghliða undir- búnings að hinni miklu hátíð á Islandi á komandi sumar, hefði á þessu liðna starfsári verið meiri þörf risnu fjár en ella. Björn Magnússon, forgöngumaður skóg- ræktarmálsins, gaf í skyn andúð sína á fyrgreindum veizluhöldum og gerði fyrirspurn um ástæðu þeirra og til- högun. A. B. Olson varpaði þá þeirri fyrir- spurn á þingið, hverjar væru orðnar at- gerðir stjórnarnefndar í þágu Ingólfs Ingólfssonar ? Áður þvi yrði svarað hafði B. Magnús- son ítrekað fyrirspurn sína um veizlurn- ar. Bað forseti þá Árna Eggertson að skipa forsæti, um stund, og tók sjálfur til máls. Lýsti hann ítarlega tilefnum veizluhaldanna. Að loknu varaði hann félagsmenn við því, að þreyta embættis- menn sína á smá smygli. Séra J. P. Sólmundsson kvað stjórnar- nefnd hafa sniðgengið fyrirmæli síðasta þings um útgáfu erindis þess, er hann þá hafði flutt; hefði nefndin talið sig gera það af sparnaðarástæðum; réttlátt hefði þá og verið að spara til veizlu- haldanna. Árni Eggertson gerði þá enn gaum- gæfilega grein fyrir veizluhöldunum, — hversvegna þau hefðu borið að, og því ógerningur stundum að ná til alls al- mennings. Rósm. Árnason kvað nú Manitobamenn hafa jagast nógu lengi. Þótti það vel mælt og var tafarlaust gengið til at- kvæða, og fyrirliggjandi tillaga sam- þykt með öllum greiddum atkv. gegn 1- A. B. Olson spurðist fyrir um skýrslu skrifara félagsins. Forseti kvað skrifara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.