Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 154

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 154
120 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að hafa sérstaka hliðsjón af þeim tillög- Um á næsta ári, með þvi að þær séu flestar verðar góðra gjalda og skýr átta- Viti framtíðarinnar. B. E. Johnson, B. Marteinsson, Ragnar E. Iívaran, J. P. Sólmundsson, S. Halldórs frá Höfnum. Ásg. Bjarnason lagði til að þingið við- tæki skýrsluna eins og hún hafði verið lesin. G. S. Friðriksson studdi. Samþykt. Varð þá hlé nokkurt á störfum, þar eð nefndarálit voru ekki tilbúin. Árni Eggertson tók þá til máls; hvatti menn til þess að skrifa nöfn sín og skylduliðs síns í “Selskinnu”; bókin væri til staðar á þinginu; annars milli þinga væri hún í vörslum O. S. Thorgeirssonar. Séra J. P. Sólmundsson vakti mál3 á þvi, hve brýn nauðsyn bæri til þess, að ráðist yrði sem fyrst í ítarlegt al- mennt manntal meðal Islendinga i Vest- urheimi, og hefði Þjóðræknisfélagið auð- Vitað fyrstu skyldu í því efni. Og ef nafnskriftir í “Selskinnu” væri heppileg aðferð til þess, þá væri það, með öðru íióg tilefni til að greiða götu hennar sem víðast. B. B. Olson kvað ótækt, að bókin lægi geymd og gleymd í Winnipeg, tímum saman, þyrfti að koma henni í umferð um sveitir Islendinga, og beina stöðu- lega athygli almennings að lienni, í blöð- um og á annan hátt. G. M. Bjarnasan taldi best fara á því að áhuginn í þessu máli yrði fyrst prófaður á Winnipeg-lslendingum þannig að “Selskinna” væri fyrst komið í um- ferð í Winnipeg, á einhvern hátt, og síð- an send um sveitir út. Ásg. Bjarnason kvað heppilegt að fela manni þeim er væntanlega yrði kosinn til fylgdar við Árna Pálsson á fyrirlestr- arferðum hans, að taka “Selskinnu” með sér, og safna nafnaskriftum í sambandi við fyrirlestrahöldin. Árni Eggertson bað menn vel að at- huga það, að tilgangur bókarinnar væri . ekki sá einn, að safna fé, heldur og sögulegum og menningarlegum verðmæt- um, t. d. eiginhandar nafnskriftum, o. s. frv. Ásg. Bjarnason lagði til að forseti skipaði 3 manna nefnd til þess að íhuga og gera tillögur um Selskinnu málið. Tillagan eltki studd. Th. J. Gíslason lagði það til að vætanlegri stjörnarnefnd yrði falið að sjá um send- ingu bókarinnar út um íslenzkar sveitir. B. B. Olson studdi. Séra J. P. Sólmundsson áleit tillögu Ásg. Bjarnasonar heppilegri. Björgvin Guðmundsson benti á að heppilegt gæti verið að leita fyrir sér úti um sveitir um loforð um nafnskriftir í “Selskinnu,” áður en hún yrði send í umferð. Var þá beðið um atkvæði, óg tillaga Th. J. Gislasonar samþykt. Árni Eggertson hóf þá máls á því, að Þjóðræknisfélagið ætti að vera löggilt. Kvað bæði Heimferðarnefnd og stjórn- arnefnd félagsins hafa rekið sig á örðug- leika síðastliðið ár, er stöfuðu af vöntun löggildingar. B. B. Olson tók í sama streng. Kvað félagið t. d. réttlaust gagnvart viðskifta- mönnum sínum og skuldnautum, eins lengi og það væri ólöggilt. Forseti benti á að mál þetta yrði að taka fyrir undir nýjum málum, og lagi því ekki löglega fyrir þinginu nema samþykt væri að taka það á dagskrá. Árni Eggertson lagði til að löggildingar- málið væri tekið á dagskrá. Mrs. R. Daviðsson studdi, en forseti varð þess eigi var, og spurði eftir stuðningu. Sérn J. P. Sólmundsson bað þá um orðið, en forseti ítrekaði fyrirspurn sína. Bar þetta allt að í einni svipan, og varð, nú þrátt nokkurt um fundarsköp. Skaut. forseti máli sínu til þingsins, og fylgdi honum meiri hluti að málum. Var svo tillaga A. Eggertssonar samþykt. Guðrún Friðriksson lagði til að fresta löggildingar málinu þangað til eftir há- degi. Ári Magnússon studdi. Breyting- artillaga kom frá B. B. Olson að skipa nefnd í málið. Kristján Pálsson studdi. Var breytingartillagan samþykt. Nefnd- in: Árni Eggertson, Guðrún Friðriksson, ó. S. Thorgeirsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.