Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 155

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 155
ELLEFTA ÁRSÞING 121 Næsta mál á dagskrá: íþróttamálið. Sigfús Halldórs frá Höfnum tók þá til máls fyrir hönd nýstofnaðs íslenzks íþróttafélags í Winnipeg, er nefnir sig “Falcon Athletic and Recreation Associa- tion” (Iþróttafélagið Fálkinn). Bað ræðumaður þingheim og aila Islendinga nær og fjær að leggja þessu íþróttafélagi það lið, er unt væri. Islenzku íþrótta- mennirnir ættu við örðugleika að etja, en fyrir frábæran áhuga vissra manna væri enn haldið í horfi um þetta góða og nytsama máefni. Guðjón S. Friðriksson lýsti að nokkru íþróttaviðleitni Selkirk-Islendinga. Taldi hana hafa lent mest í hnefaleikjum. og þótti ræðumanni það ófögur íþrótt. Sigfús Halldórs taldi hnefaleika hafa nokkuð til síns ágætis, og gerði saman- burð á þeim og ýmsum öðrum íþrótt- um, er sætttu almennri lýðhylli. Ann- ars, áleit hann að sjálfsagt væri að Þjóðræknisfélagið veitti íþróttafélaginu hjálp, er því væri unt, án þess að gjöra nokkra takmörkun á verksviði félagsins að skilyrði. B. B. Olson hélt fram sömu skoðun. Ásg. Bjarnason lagði til að skipuð yrði 5 manna nefnd í íþróttamálið. Th. J. Gislason studdi. Samþykt. Nefndin: Ari G. Magnússon, S. Halldórs frá Höfnum, C. Thorláksson, Thorsteinn Oliver, Ragn- ar Stefánsson. Þvínæst samþykt að fresta þingstörf- um til kl. 2 síðdegis. Fundur var aftur settur kl. 2.30 e, h. Fundargerð síðasta fundar upplesin og samþykt. Húsnæðis- og bókasafnsmál kom fyrst á dagskrá. Álit þingnefndar var lagt fram, en þótti eigi nógu víðtækt, og var vísað aftur til nefndarinnar, samkvæmt tillögu A. Eggertsonar, studdri af Þórði Bjarnasyni. Nefndarálit skóggræðslumálsins lá því- næst fyrir til umræðu. Fer það hér á eftir: Nefndarskýrsia í skóggræðslumálinu Við undirritaðir, sem skipaðir vorum í nefnd til þess að íhuga skóggræðslu- málið svo nefnda, leyfum okkur að leggja fram eftirfylgjandi skýrslu: Eftir að hafa íhugað nákvæmlega skýrslu milliþinganefndar í því máli. finst okkur einsætt, að almennur á- hugi Islendinga hér vestra fyrir skóg- græðslu á Islandi sé hvergi nærri eins mikill og æskilegt væri og helzti forgöngumaður þess hér vestra hefir eflaust gert sér vonir um. Einn almenn- ur fundur, sem haldinn hefir verið hér í Winnipeg til að ræða málið á síðastlið- nu ári, virðist hafa verið mjög illa sótt- ur. Þó bendir nefndin á að ýmsir bæði hér og heima hafi haft bréfaskifti við formann milliþinganefndarinnar|, hr. Björn Magnússon um þetta mál, sem sýni að nokkrir menn beri málið mjög fyrir brjósti. Af þessum ástæðum teljum við líklegt, að málið sé bezt komið i höndum þeirra manna, sem hafa áhuga á því, og að Þjóðræknisfélagið geti naumast annað gert en að veita þeim stuðning eftir því sem það sér sér fært. Viljum við því leggja fyrir þingið eftirfarandi til- lögur: I. Að stofnað verði til sambands milli vor og þeirra mann heima á Islandi sem með höndum hafa undirbúning að skóggræðslustörfum (sbr. 2. tillögulið milliþinganefndar). II. Stjórnamefnd félagsins feli ein- hverjum manni eða mönnum, sem til Is- lands fara á næsta sumri, að kynna sér viðhorf málsins þar heima, eins rækilega og unt er, einkanlega, með það fyrir augum, að fá álit sérfróðra manna á því, hvaða trjátegundir héðan að vest- a.n muni bezt þrífast i islenzkri mold og einnig það hvaða samvinnu mætti vænta bæði frá einstökum mönnum og félög- um, ef Þjóðræknisfélagið sæi sér fært að taka málið að einhverju leyti að sér framvegis. III. Að tilraun sé gerð af hálfu stjórn- arnefndar félagsins til þess að útvega ókeypis frá búnaðarmála- og skóg- ræktardeildum fylkisins og Canada stjórnarinnar fræ, sem flutt verði til íslands á næsta sumri og gefið þeim, sem viija gera tilraunir með að sá þvi þar heima. Ennfremur að allar mögulegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.