Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 157

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 157
ELLEFTA ÁRSÞING 123 in er út í tilefni af heimkomu Vestur- Islendinga. Nefndin hefir ríka tilfinningu fyrir því að ekki sé sæmilegt að ekki sé kvittað fyrir þessu kurteisi alla með öðru en orðum einum. Og verður þá fyrst fyrir oss það mál, sem nú um skeið hefir verið á döfinni með oss, en því miður hafa minni aðgerðir verið með en æski legt hefði verið. Vér eigum við “Sel- skinnu” Stúdentaráðsins. Tækist að hleypa skriði á innritanir manna í bók ina, væri tvent gert í sama svip: Létt fyrir Stúdentagarðinum, og Vestur-Isl. gætu trygt sér herbergi fyrir efnismenn úr þeirra hóp, er stunda vildu nám — t. d. norrænu — á Islandi. Væntir nefndin þess, að væntanleg stjórnarnefnd leiti að hentugum vegi til þess að fá þessu hrundið í framkvæmd. Og í því sambandi vildum vér benda á, að mjög vel ætti við að þeir menn, sem yrðu í förum með hr. Arna Pálssyni um íslenzk- ar bygðir tækju Selskinnu með sér og vektu athygli almennings á henni. En að endingu vill nefndin bera fram tillögu þess efnis, að stjórnarnefndin hlutist til um að fenginn verði maður eða menn á komandi sumri til þess að ferðast um bygðir á Islandi til þess að flytja þar erindi um Islendinga í Vestur- heimi, og sérstaklega vekja athygli á gagnkvæmri nauðsyn hins nánasta sam- bands meðal heimaþjóðarinnar og vor. Á þingi Þjóðræknisfélagsins 27. febrúar 1930. Ragnar E. Kvaran, Guðjón S. Friðriksson, Rúnólfur Marteinsson, ólafur S. Thorgeirsson, Friðrik A. Friðriksson. Ásg. Bjarnason lagði til, séra G. Árna- son studdi, að nefndarálitið væri rætt lið fyrir lið. Breytingartillaga frá B. B. Olson, að viðtaka þegar nefndarálitið i heild. Guðrún Friðriksson studdi. Breyt- ingartill. samþykt. Séra G. Árnason tók þá til máls um samvinnumálin. Dvaldi hann einkum við útgáfu vestur-íslenzku úrvalsljóðanna, er segir frá í greinargerð nefndarinnar. Taldi ræðumaður að slík útgáfa hlyci að verða íslendingum vestanhafs hið mesta fagnaðarefni, og öflugur sam- bandsþáttur yfir hafið. Skilagrein útbreiðslumálanefndar var því næst lesin af J. J. Bíldfell: “Herra forseti:— Nefnd sú, er sett var, til þess að ihuga útbreiðslumál Þjóðræknisfélagsins leyfir sér að benda á eftirfarandi: 1. Alla áherzlu ber að leggja á fjölgun meðlima félagsins meðal hinna eldri Is- lendinga vestan hafs, en þó einkum meðal hinna yngri. Felur þingið framkvæmd- arnefnd félagsins að leggja sem ákveðn- asta rækt við það mál. 2. Þingið ályktar að lýsa sérstakri ánægju sinni yfir tilraunum þeim er gerðar hafa verið til þess, að fá ung- menni til þess að taka þátt í framsögn á bundnu og óbundnu íslenzku máli,— og vill tjá því fólki, er hóf þær tilraunir og vann þau störf hinar beztu þakkir. 3. Þinginu er ennfremur ánægja að votta þakkir sínar öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa stutt að íslenzkri ungmennakenslu, — og treystir því að bygðir vorar leggi framvegis af fremsta megni rækt við þetta merka og fjöl- hliða menningarmál. 4. Þjóðræknisfélagið hlutist til um það, að komið sé á samkepni i framsögn í sem allra flestum bygðum Islendinga. 5. Þátttakendur skulu flokkaðir i tvennt — upp til 12 ára og frá 12—13 ára. Þar sem Þjóðræknisdeildir eru sjái stjórnarnefndir þeirra um val á fram- sagnarefnum og annan undirbúning. Þar sem ekki eru deildir, útvegi fram- kvæmdarnefnd Þjóðræknisfélagsins menn til þess, að hafa þau störf með höndum. 6. 1 hverri bygð séu tvær medalíur veittar þeim tveim unglingum í hvorum flokk, er bezt leysa hlutverk sitt af hendi, og sé önnur medalían úr málm- blendingi (bronze), hin úr silfri. 7. Stofnað sé til árlegrar framsagnar samkepni í sambandi við ársþing Þjóð- ræknisfélagsins í Winnipeg, milli allra þeirra ungmenna, er silfurmedalíu hafa hlotið, og sé þar gullmedalía veitt þeim, er fram úr skarar á þeirri samkomu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.