Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 160

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 160
126 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA S. Halldórs frá Höfnum, Ari G. Magnússon, C. S. Thorláksson, Thorsteinn Oliver, Ragnar Stefánsson. Umræður: G. S. Friðriksson og Carl Thorláksson. Lagt til af B. B. Olson, stutt af G. S. Friðriksson, að viðtaka nefndarálitið. Samþykt. Álit nefndar þeirrar, er gera skyldi tillögur um fyrirlestraferðir Arna Páls- sonar var næst lesið og skýrt af séra J. P. Sólmundsson, og fer hér á eftir: Þingnefnd sú er skipuð var til þess að íhuga fyrirætlanir um þær ferðir, sem Þjóðræknisfélagið á von á að herra Árni Pálsson muni fara fyrir sig um ýmsar íslenzkar taygðir, hvetur þingið til þess fyrst og fremst, að lýsa hérmeð fögnuði sínum yfir því, að fá til sín þenna á- gæta gest, Þingið tekur hérmeð tæki- færið til þess að þakka honum fyrir komuna, og metur þá komu svo mikils, að það vill hérmeð gera það heyrum kunnugt, að það finni sig í þakklætis- skuld við hverja þá frændur vora á ætt- jörðinni, sem hafa, á einn eða annan hátt átt hlut að því að honum yrði mögulegt, að gera oss þessa gagnlegu og ánægju- legu heimsókn; sem og ennfremur Canadiska Kyrrahafs Járnbrautarfélag- inu, sem góðfúslega hefir veitt honum ókeypis farbréf fram og aftur frá Eng- landi hingað til lands, og hvað það, sem hann þarf á brautum þess að ferðast hér í landi. National Council of Education hefir með höndum ráðstafanir á ferðalagi herra Árna Pálsssonar, öðrum en þeim sem stjórn félags vors hefir nú þegar auglýst svo sem hér segir: Winnipeg, 27, 28, febrúar og 1. og 2. marz. Langruth 3. marz. Selkirk 4. marz, kl. 8 síðdegis. Gimli 5. marz kl. 8.30 síðdegis. Riverton 6. marz, kl. 8 síðdegis. Mikley 7. marz, kl. 8. síðdegis. Hnausa 8. marz, kl. 2. síðdegis. Árborg 8. marz, kl. 8 síðdegis. Víðir 10. marz, kl. 2. síðdegis. Framnes 10. marz, kl. 8. síðdegis. Glenboro 12. marz, kl. 8. síðdegis. Brú 13. marz, kl. 2. síðdegis. Brown 14 marz, kl. 8. síðdegis. Akra N. D. 17. marz, kl. 2. síðdegis Mountain 17. marz, kl. 8. síðdegis Gardar N D. 18. marz, kl. 8. síðdegis. Upham N. D. 19 marz, kl. 8. síðdegis. Piney, Man. 22. marz, kl. 3. síðdegis. Oak Point, Man. 24. marz, kl. 8. síðdegis. Lundar, Man., 25. marz, kl. 8 síðdegis. Hayland, Man. 26. marz, kl. 8. síðdegis. Steep Rock, Man. 30. marz, kl. 3. síðd. Vegna tímaskorts var félagsstjórnin tilneydd að gera sjálf þessa áætlun upp á væntanlegt samþykki þingsins, og þessi þingnefnd leggur nú til að það samþykki sé hérmeð veitt. Einnig leggur hún það til, að formanni þessarar þingnefndar hr. Jóni J. Bíldfell, sé hérmeð falið að sjá herra Árna Páls- syni fyrir einhverri fylgd í öllum þessum ferðalögum. Ennfremur leggur þessi þingnefnd það til, að þingið feli hérmeð stjórnarnefnd sinni, að sjá um að þessi góði gestur verði kvaddur á viðunandi hátt áður en hann fer frá oss aftur. Winnipeg, 28. feb., 1930. J. J. Bíldfell, J. K. Jónasson, Thórður Bjarnason, Rósm. Árnason, J. P. Sólmundsson, Th. J. Gíslason, T. H. Sigbjörnsson. S. H. frá Höfnum lagði til, B. Finns- son studdi, að nefndarálitið væri við- tekið. Samþykt. S. H. frá Höfnum áréttaði þá tillögu nefndarinnar, um að greiða Árna Páls- syni þakkaratkvæði fyrir ferðir hans og starf i þágu félagsins. Því til samþykkis reis þingheimur með lófataki úr sætum. Séra R. E. Kvaran hóf máls á því, að á þessu ári sé Manitobafylki að búa sig undir minningarhátíð — 60 ára afmæli sitt — og í því sambandi sé verið að víða saman í sögu fylkisins. Kvað ekki mega hjá líða að íslendingar létu sig slíkt varða. Lagði til að málið væri tekið á dagsskrá. S. H. frá Höfnum studdi. að forseti skipaði 3 manna nefnd í málið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.