Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 161

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 161
ELLEFTA ÁRSÞING 127 Samþykt. Nefndin: Séra R. E. Kvaran, séra Benjamín Kristjánsson, Hjálmar 'Gíslason. S. H. frá Höfnum vakti máls á því, hversu nauðsynlegt væri að fastanefnd tæki það að sér að greiða fyrir og ann- ast um, þjöðlega sýningarstarfsenii Is- lendinga hér I álfu. Lagði til að málið væri tekið á dagskrá, og forseta falið að skipa nefnd til þess að íhuga það. Rósm. Árnason studdi. Samþykt. Nefnd- in: S. H. frá Höfnum, Mrs. Ólína Páls- son, Mrs. Dorothea Peterson, Haukur Sigbjörnsson, séra G. Árnason. B. B. Olson tók þvinæst til máls um minnisvarðamál Gimlibúa, og heit þeirra í því sambandi frá árinu 1926. Taldi hann bæði þeirra og annara hluta vegna æski- legt, að Þjóðræknisfélagið gengist fyrir allsherjarhátíð íslendinga á komandi sumri, er halda skyldi að Gimli, til að heiðra 1000 ára afmæli Álþingis. Lagði til að málið yrði tekið á dagskrá. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson studdi tillög- una, og mælti fastlega með því, að slik hátíð yrði haldin á Gimli — “Þingvöllum Vesturheims”. Tillagan samþykt. Séra Guðm. Árnason lagði til að forseti skip- aði 5 manna nefnd í málið . J. J. Bíldfell studdi. Samþykt. Nefndin: B. B. Olson, dr. Sig. Júl. Jóhannesson, séra Rúnólfur Marteinsson, séra Sig. ólafsson og B. Finnsson. ÍJtgáfa ljóðahókar kom þá á dagskrá, og las Stefán Einarsson svohljóðandi nefndarálit: Þingnefnd sú er kosin var til að íhuga $350.00 lánveitingu til útgáfu kvers af íslenzkum ljóðum, þýddum á ensku af frú Jakobinu Johnson, leyfir sér að leggja fyrir þingið eftirfarandi álit: Þó að nefndinni blandist ekki hugur um, að frú Jakobína Johnson hafi unnið mikið og þarft verk i þjóðræknisþarfir, efast hún um að lán til útgáfu þess kvers, sem um ræðir, sé fýsilegt frá fjárhagslegu sjónarmiði, þar sem ein eða fleiri slíkar bækur verða á bóka- markaðinum innan skamms. Eigi að síður er nefndinni fjarri með þessu, að leggja á móti nokkrum styrk, er þing- ið sér sér fært að leggja fram til út- gáfu þessa áminsta kvers. B. Dalman. Guðrún Friðriksson Stefán Einarsson. Áður en nefndarálitið yrði frekar af- greitt, kom tillaga um að fresta fundi til kl. 2 siðd. Samþykt. Fundur var aftur settur samdægurs, kl. 2 e. h. Samkvæmt tillögum dag- skrárnefndar, lá embættismannakosning- in fyrst fyrir til afgreiðslu. Á. Eggertsson lagði til, og S. H. frá Höfnum studdi, að séra Jónas A. Sig- urðsson yrði endurkjörinn sem forseti félagsins. Ari Magnússon útnefndi séra Rúnólf Marteinsson, er baðst undanþeg- inn. Mrs. C. F. Frederickson útnefndi séra Ragnar E. Kvaran, en hann gaf ekki kost á sér. Fleiri voru ekki út- nefndir, og séra Jónas A. Sigurðsson þannig kosinn forseti gagnsóknarlaust og í einu hljóði. Þá var séra Ragnar E. Kvaran út- nefndur sem varaforseti af B. B. Olson. Baðst séra R. E. Kvaran undan kosningu og útnefndi séra Rúnólf Marteinsson. Margir studdu. Eigi voru fleiri útnefnd ir og séra R. Marteinsson kjörinn vara- forseti í einu hljóði. Á. Eggertsson útnefndi séra Ragnar E. Kvaran sem skrifara. G. S. Friðriksson studdi. Var þá lagt til og stutt (B. B. Olson — Thorst. J. Gíslason) að útnefn- ingum væri lokið — og séra Ragnar E. Kvaran kjörinn skrifari í einu hljóði. Séra Ragnar E. Kvaran útnefndi P. S. Pálsson fyrir varaskrifara. Guðrún Friðriksson studdi, Hjálmar Gíslason útnefndi séra Jóhann P. Sólmundsson. Séra R. Marteinsson studdi. Var P. S. Pálsson kosinn með 237 atkv. gegn 27. Þórður M. Bjarnason útnefndi Guðjón S. Friðriksson sem fjármálaritara. Sig- urbjörg Johnson studdi. Á. Eggertsson útnefndi ölaf S. Thorgeirsson og Stefán Einarsson studdi. Lagt til og stutt (sr. Rúnólfur Marteinsson — B. Dalmann) að útnefningum væri lokið. Samþykt. Ö. S. Thorgeirsson kosinn með 209 at- kvæðum gegn 68.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.