Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 164

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 164
34 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA Endurskoðað álit húsnæðis- og bóka- safnsnefndar kom þá fyrir þingið, lesið og skýrt af séra H. Marteinssyni. (sjá fylgiskjál nr. 22) Tillaga frá Á. Eggertssyni að taka álitið fyrir lið fyrir lið, samþykt. 1 sambandi við 1. lið gerði A. Magn- ússon fyrirspurn um kostnað og tilhög- un við útlán bóka. Var því efni visað til reglugerðar, sem þegar hefði verið sam- in og samþykt á fyrra þinginu. Lagt ti) (S. Vilhjálmsson) og stutt, að viðtaka 1. lið. Samþykt. Lagt til (Á. Eggertsson), og stutt, að viðtaka 2. lið. Samþykt. Lagt til (Á. Eggertsson), og stutt, að viðtaka 3. lið. Samþykt. Nefndarálitið síðan samþykt 1 heild. Sigurður Vilhjálmsson bar því næst fram þá tillögu, að fela stjórnarnefnd- inni að láta prenta lög félagsins. Þórður Bjarnason studdi. Samþykt með öllum greiddum atkvæðum. Miimisvarða- og hátíðarmálið var þá tekið á dagskrá. Skriflegt nefndarálit hafði nefndin ekki samið. Hafði B. B. Olson orð fyrir nefndinni, og taldi æski- legt að fela stjórnarnefndinni meðferð málsins. I sambandi við hugmynd nefnd- arinnar um allsherjar hátíð Islendinga á einhverjum einum stað, gat séra F. A. Friðriksson þess, að þátttaka Vatna- bygðar væri mjög vafasöm, þar eð bygð- in sjálf væri í þann veginn að ákveða að hafa tilkomumikla Alþingishátíð. Sr. R. Marteinsson kvað sér þykja vænt um þær fréttir, og væri hann að komast á þá skoðun, að heppilegast væri, eins og málin horfðu nú við, að hver bygð hefði sín hátíðarhöld. Forseti bað þá varaforseta að taka við fundarstjórn í bili, og ávarpaði þing- ið. Varaði hann við að fela stjórnar- nefndinni þetta mál, þótt ekki væri fyrir annað en það, að einhver meirihluti hennar kynni að verða heima á Islandi í sumar um það leyti er hátíðin þyrfti að undirbúast og fara fram hér vestra. Lagði hann til að skorað yrði á þing- nefndina að starfa áfram í þessu máli i samvinnu við minnisvarðanefnd Gimli- bæjar. Séra J. P. Sólmundsson studdi, og taldi æskilegt að hátíðarnefndir allra íslenzkra bygða ættu svo mikla sam- vinnu sem unt væri á sumrinu, og gæt.i það ef til vill að lokum orðið Gimli- hátíð að hausti komanda til gengis — sem vel væri verðskuldað; því eins og Winnipeg væri “Reykjavík” Vestur-ls- lendinga, svo væri og Gimli þeirra Þing- vellir. B. B. Olson þakkaði þá velvild- arorð þingmanna í garð Gimlibygðar. Var því næst gengið til atkvæða og til- lagan samþykt í einu hljóði. önnur störf lágu eigi fyrir þessu þingi. Hjálmar Gíslason lagði til, að þing- heimur efndi til samkomu að kvöldinu, kl. 8; J. K. Jónasson studdi; samþykt. A. Eggertsson lagði til að fresta fundi til kvölds; stutt og samþykt. Fundi frestað. Var fundur aftur settur að kvöldi kl. 8. Fundargerðir tveggja síðustu fund- anna voru upp lesnar og samþyktar, er tvö atriði höfðu verið leiðrétt. Hófst þá samkoman undir stjórn séra Jónasar A. Sigurðssonar, og var skemti- skráin þessi: Séra Guðm. Árnason flutti ræðu; birt- ist kafli úr henni i Heimskringlu mið- vikudaginn 12. marz. Séra Jónas A. Sigurðsson flutti kvæði sitt, “Skáldið”. Sigfús Halldórs frá Höfnum söng ein- söngva með aðstoð ungfrú Þorbjargar Bjarnason pianóleikara. Séra Friðrik A. Friðriksson flutti ræðu. Þá sungu S. H. frá Höfnum og séra R. E. Kvaran nokkra söngva með að- stoð frú Gertrude Friðriksson. Samkoma þessi var óundirbúin skyndi- samkoma, en sæti voru fullskipuð, og virtist fólk skemta sér hið bezta. Um leið og samkomunni lauk, var hinu 11. ársþingi Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi slitið. Hafði það verið fjölsótt og friðsælt starfsþing. Eftir þingslit hurfu sumir heim á leið, en fleiri héldu niður í samkvæmissalinn og settust að gómsætum veitingum, er “Fróns”-konur báru á borð. Var svo tekið að syngja íslenzka ættjarðar- söngva og sungið fram á nótt. Friðrilc A. Friðriksson, settur skrifari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.