Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 24

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 24
6 Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga þarmeð var málið í fyrsla sinn reifað á alþjóðlegum vettvangi. Siðan hefir athygli þjóðréttarvísindanna beinst að málinu. í riti þessu lagði eg m. a. áherzlu á: “að sú niðurstaða, sem eg hefi kornist að, er beinlínis andstæð hinni alment viðteknu skoðun á málinu, og mér vitanlega hefir enginn höfundur, að undanteknum íslendingum sjálfum, haldið i'ram þeirri skoðun, sem eg set fram í þessu riti. Eg gæti trúað, að orsökin til þess sé sú, að vísindamenn á þessu sviði hafa ekki haft tækifæri til að kynna sér málið, sem hingað til hefir haft litla alþjóðlega þýðingu, en er nú, þegar ísland er að komast í nánara samband við umheiminn, miklu þýðingar meira en áður. Gagnrýni, sú sem fram kom á þessu riti mínu, sérstaklega frá Dana hálfu og þær deilur, sem það vakti, urðu til þess að eg fór að sökkva mér niður i málið. Eg skrifaði því um það tvö rit á þýzku: “Zwei umgestrittene Staaten- bildungen” (Island und Kroatien) Berlin 1918 und “Die gegenwártigen Staat- enverbindungen,” Berlin 1921. Réttarstaða íslands var viðfangsefni þýzkrar doktorsritgerðar eftir Siegfried Remertz við háskólann í Greifswald (1919). Síðar hefi eg skrifað um málið í vísindaleg tímarit, og eg hefi smám saman útvegað mér alt hið markverðasta, sem skrifað hefir verið um það á dönsku og íslenzku, bæði á tímabili stjórnarskrárbaráttunnar, 1904—1918 og síðan 1918 (það ár var sjálfstæði íslands alþjóðlega viðurkent). Eg hefi safnað 26 bindum af blaða- úrklippum (2600 bls.)i) um réttarstöðu íslands bæði úr innlendum og út- lendum blöðum—en þar hefi eg sjálfur lagt til rífan skerf. Þar að auki hefi eg komist í samband við ýmsa helztu stjórnmálamenn Danmerkur og íslands og á víðtækt einkasafn af bréfum um þetta mál (285 talsins).2) í þessu riti, sem fyrir góðvild og hjálpsemi herra prófessors Dr. Herberts Kraus og Verlags, fúr Staatswissenschaften und Geschichte, birtist í ritsafni því, sein prófessor Kraus gefur út, nota eg drjúgum ofannefndar heimildir, sem vísindin hafa ennþá ekki unnið úr. Því miður verð eg í eftirfarandi riti oft að tala í fyrstu persónu. En hlutdeild min í málunum hefir gjört það óhjákvæmilegilegt. Eg vil einnig taka það fram, að það sem eg hefi skrifað í dagblöðin um réttarstöðu íslands hefir ekki orðið til í dægurþrasi baráttunnar, heldur hefi eg lagt kapp á að skrifa hvaðeina hlutdrægnislaust um þessi mál. Stokkhólmi, i ágúsl mánuði, 1934. RAGNAR LUNDBORG. 1) EftirleiSis auCkent nieð “Acta Isl. Lundb. A.” 2) Eftirleiðis auðkent með “Acta Isl. Lundb. B.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.