Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 25
Þjóðréttarátaða íslands Eftir Dr. Jur. Ragnar Lundborg. Fyrri hluti RÉTTARSÖGULEGT YFIRLIT J. Rikisstofnunar- og lýðveldistímabilið. Island bygðist síðast allra landa Norðurálfunnar. Á eylandi þessu er loftslag tiltölulega milt af völdum golfstraumsins, sem nær upp að suðurströndum þess; en sökum fjarlægðar frá öðrum löndum álfunnar, liafði hinn mentaði heimur engin kynni af því á fyrstu öldum miðald- anna. Irlendingar voru fyrstu Evrópumenn, sem þangað komu. Það var í lok 8. aldar. Landnám hófst fyrst árið 874, og þá voru það aðallega Norðmenn, sem þangað fluttu. I Noregi liafði Haraldur konungur lagt undir sig landið og svipt smákonungana og höfðingjana ríkjum og völdum. Margir hiima göf- ugustu manna. fluttu nú til íslands með' skyldulið sitt. Mestur hluti þeirra voru af norrænum ættstofni, en nokkrir áttu þó einnig til Kelta að telja, Landnámið stóð yfir nærri því 60 ár, (hin svonefnda land- námsöld). Landinu var skift í 39 höfðingjadæmi (goðorð) hvert öðru óháð. Fyrir hverju þeirra réð'i “goðinn”, sem hafði æðsta vald í trúar- legum og veraldlegum efnum. Goðorðum þessum voru ekki ávalt þröng- ar skorður settar, því það kom oft fyrir að vissar fjölskyldur lutu ekki þeim goðanuni' sem næstur bjó, heldur öðrum fjarlægari, vegna ættar- og vináttubanda. Árið 930 varð Island ríki. Þá voru lög sett, hin svonefndu Úlfljóts- lög. Landið eignaðist allsherjar fulltrúaþing — Álþingi — Lögréttu og lögsögumann, sem kosinn var af goðunum og var formaður Lögrétt- unnar. Hana skipuðu goðamir, upphaflega 36 að tölu, og var henni falið löggjafarvaldið. 1 Noregi var Lögréttan jafnframt dómstóll, en það varð liún ekki á íslandi. Á fslandi var stofnaður sérstakur dóm- stóll, sem fór með dómsvaldið. Goðarnir fengu sér seinna aðstoðarmenn, og að síðustu sátu 144 menn í Lögréttu auk lögsögumanns og síðar beggja biskupanna. Ríkisskipan á Islandi var næsta óbundin. Stjórn hennar var Lögréttan. Alþingi sóttu fyrst og fremst goðarnir og því næst allir, sem í málum áttu eða vitni áttu að bera, og þar að auki þeir, sem af einhverj- nm ástæðum þurftu þangað að koma. En auk þessara sótti þangað á hverju sumri fjölmenni á öllum aldri, karlar og lconur. Alþingi varð allsherjar hátíð, eins konar þjóðfundur. Hver sem vildi mátti tala. þar, þá er hann hafði hlotið leyfi lögsögumanns. Sennilega voru margir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.