Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 26

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 26
8 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga uppástungur til nýrra laga þannig fram komnar, og þegar þeim var vel tekiÖ, varÖ það lilutverk Lögréttunnar að' íhuga þær og afgreiða. Groðarnir fóru samt sem áður með aðal valdið. Island var lýðveldi með höfðingjastjórn. Réttarfari þess hefi eg lýst á öðrum stað, m. a. í hinum tveimur ofaunefndum ritum mínum, sem hafa komið út á þýzku, og get því gengið framhjá því atriði. Árið 1000 var kristni lögtekin; 50 árum síðar eignaðist ísland fyrsta íslenzkan biskup — Isleif Gissurarson — sem hafði stundað nám í Þýzkalandi og hlotið þar prestvígslu. Síð'ar var Islandi skift í tvö biskupsdæmi. Á næstu öld liafði kirkjan mikil áhrif á íslenzk stjórnmál. Hin íslenzku lög, sem síðar nefndust Grágás, voni bókfest 1117. Græuland var liluti hins íslenzka ríkis.1) Fyrstu landnemaniir komu frá Islandi, í einum hóp, undir sameiginlegri forustu. Þeir fluttu hið íslenzka þjóðskipulag með sér til Grænlands; íslenzk lög og Sátt- málinn frá 1263, sem síðar verður getið, er ákvað stöðu Horegskonungs gagnvart íslenzka ríkinu, giltu því ótvírætt einnig fyrir Grænland2). íslenzka bygðin á Grænlandi sætti liörðum örlögum. Hinn norræni þjóðflokkur þar dó algjörlega út. Hann eyddist vegna þess að hann naut 1 )Jón Dúason: Grönlands statsretlige Stilling i Middelalderen, Oslo 1928. pessi íslenzki vísindamaður, er hinn fyrsti. sem ritað hefir um réttarstöðu Grænlands á miðöldunum. Áður álitu menn, að Grænland hafi verið sjálfstætt ríki, sem gengið hafi á hönd Noregs- konungi með sérstökum hyllingarsáttmála. Jón Dúason hefir sýnt fram á það skýrt og greinilega, að þetta var ekki þannig. — í riti sínu kemur hann einnig fram með nýja skoð- un á byggingu hins tslenzka þjóðfélags á miðöldunum. Hann segir að ísland hafi á mið- öldunum hvorki verið kallað ríki, þjóðveldi, fríríki eða lýðveldi, og að það sé ekki hægt að færa Island inn undir þessi hugtök. Hið gamla Islenzka réttarsamfélag “var og verður altaf að teljast sem lög.” Hann leggur áherslu á, að I hinni gömlu islenzku lögbók, Grágás, merki orðið “lög" réttarsamfélag þ. e. hið gamla réttarsamfélag íslendinga “vár lög,” jafnframt því, sem það merkir “lög” (réttur). Hann álítur að það vald, sem konungurinn hafði á íslandi frá 1263 þangað til hinar nýju lögbækur (Járnsíða og Jónsbðk) voru inn- leiddar, hafi bygst á því, að hann var búinn að ná undir sig goða embættunum, og hafi sem goði I “várum lögum" verið háður hinum íslenzku lögum og, að þegnskyldu, bundinn “várum lögum.” Pyrst með innleiðing hinna nýju laga hafi ísland orðið konungsríki I persónusambandi við Noreg. 2)1 þrætunni milli Danmerkur og Noregs um Grænland, sem árið 1931 kom fyrir gerðar- dómstólinn I Haag og var útkljáð þar árið 1933 Danmörku I vil, kom Island einnig til sög- unnar. Alþingi fól stjórninni að tilkynna dómstólnum, að I þrætunni milli Danmerkur og Noregs eigi ísland einnig síns réttar að gæta. Forsætisráðherra íslands gaf því næst dómstólnum til kynna að ísland hefði einnig orð um þetta Grænlandsmál að segja, og fól prófessor Einari Arnórssyni að rannsaka málið. par sem ekkert var opinberlega birt um gang málsins, var gjörð fyrirspurn á Alþingi til stjórnarinnar því viðvíkjandi, sem aldrei var þó svarað (Acta Isl. Lundb. 26. hluti s. 64). í Greifstvalder Zeitung 4/8 1933 (Acta Isl. Lundb. 26. hluti s. 52 ff.) skrifaði eg grein: “Grænlandsmálið; gjörir Island lika kröfur?” par segi eg m. a. “1814 lét Noregur af hendi lönd, sem réttarlega séð ekki lutu honum, nefniiega hið fslenzka ríki, og tók fé fyrir, með því að fá afslátt af ríkisskuldum sínum. Nú virðast Norðmenn leita að tækifæri til þess að ná aftur hluta af þvl landi, sem þeir hafa látið af hendi við Danmörku, nefnilega Austur-Grænlandi. 1 dansk-íslenzku sam- bandslögunum frá 1918 er Grænlands ekki getið, og þar af verður að draga þá ályktun, að ísland, sem með þessum sambandslögum varð aftur sjálfstætt ríki, hafi þegjandi viðurkent rétt Danmerkur til yfirráða þar, — rétt, sem I sjálfu sér virðist bygður á því, að Danir hafa haft þar yfirráð öldum saman. En með því að Noregur hefir nú friað rétti Dana til lands- ins hefir afstaðan ( málinu gjörbreyzt. svo að það er ekki ómögulegt, að ísland, sem þriðji aðili, leggi fyrir dómstðlinn I Haag kröfur slnar, sem virðast bygðar á traustari grundvelli en kröfur Noregs.”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.