Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 34
16 Tímarit Þjóðrcehiisfélags Islendinga Þetta virðist líka hafa verið álit Danmerkur. því í konunglegri tilskipun frá árinu 1848 er íslendingum gefið til kynna, að það sé ekki ætlun konungs, að þær ákvarðanir, sem kynnu að' vera nauðsynlegar til að ákveða stjórnskipulega stöðu Islands í ríkinu vegna hinnar sérstöku aðstöðu þess, yrðu fastákveðnar, fyr en búið væri að' leita álits Islend- inga sjálfra á fundi lijá þeim heima fyrir, og þær samþyktir sem þar yrði gjörðar, lagðar fyrir næsta Alþingi. Árið 1843 hafði Alþingi verið endurreist sem ráðgjafarþing. 1 liinum dönsku kosningarlögum, sem höfðu verið gefin út á undan hinni fyrnefndu tilskipun, liafði verið ákveðið, að Island skyldi hafa fimm konungkjörna fulltrúa á hinu danska grUndvallarlagaþingá. Island gjörði sig ekki ánægt með þetta- og þessvegna gaf konungur út tilskipun sína. Hin danska stjórnarskrá, sem var gefin út 1849, áður en Island liafði getað tekið afstöðu til hennar, gekk því ekki í gildi fyrir Island og liefir heldur ekki verið lögboðin þar. Árið 1851 var svo kvatt til fundarins, sem íslendingar höfðu fieng- ið loforð fyrir — hins sögufræga þjóðfundar. Konungur lagði frum- vai'p fyrir fundinn. Eftir því átti danska stjórnarskráin að ganga í gildi á íslandi og löggjafarvaldið fyrir sérmál íslands að' vera í liöndum konungs og Alþingis. Alþingi átti að hafa svipað umboð eins og hin dönsku amtsráð. Island átti að kjósa 4 fulltrúa til hins danska þjóð- þings (Folketing) og' 2 til landsþingsins (Landsting). 1 þessu virðist liggja skýr viðurkenning á því, að danska stjórnarskráin væri ekki bindandi fyrir Island, fyr en búið væri að samþykkja liana þar í landi. Þetta frumvarp var ekki samþykt, en í stað þess var borið fram íslenzkt frumvarp, sem myndað hefði nýtt samband milli íslands og Danmerkur, hefði það náð fram að ganga — samband, sem hefði mátt kalla “ríkjasamband.” En vitanlega náði það ekki samþykki konungs.1) Konungur liélt því áfram að gefa út lög fyrir Island, án samvinnu við danska Bíkisþingið, en í samvinnu við hið ráðgefandi Alþingi. Hin nýja danska stjórnarskrá frá 1866 var heldur ekki lögskipuð á Islandi og hefir þar af leiðandi heldur ekkert gildi þar. Jón Sigurðsson liafði forustuna í stjórnarskrárbaráttunni. Til þess að taka af öll tvímæli um réttarstöðu landsins gaf konungur út lögin frá 2. jan. 1871, í heimildarleysi við íslenzkt réttarfar. Þan voru einnig' brot á þeim loforðum, sem margsinnis höfðu verið gefin Islend- ingum, um þátttöku í að semja stjórnarskrá landsins. Alþingi mótmælti þessum gjörðum og taldi þau skerða hagsmuni landsbúa. Það vissi líka l)Danski sendimaðurinn skoðaði mótmæli fundarins sem uppreisn og hætti þegar við allar samningatilraunir og sleit fundinum. pá reis Jðn Sigurðsson úr sæti sínu og lýsti því yfir, að hann mðtmælti því bæði í nafni konungsins og þjððarinnar. Hann áskildi Alþingi rétt til að kæra þessa lögleysu fyrir konungi. Meirihluti þingmanna tðk undir þetta með honum. Alþingismennirnir sendu þrjá úr sinum hðpi, þar á meðal Jðn Sigurðsson, með kæruskjal til konungs, en ferðin har engan árangur. petta olli mikilli ðáægju í landinu, og mðtmælaskjal með yfir 2,000 undirskriftum var sent konungi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.