Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 37
ÞjóÖréttarstaða íslands 19 undirritunar sinnar er hann ábyrgðarfullur gagnvart danska Ríkis- þinginu hvað snertir skipun hins íslenzka ráðherra. Á þennan liátt gat íslenzkt sérmál óbeinlínis orðið að umræðuefni í danska Ríkisþinginu. Óánægja Islendinga var því mjög skiljanleg. Mjög athugaverð ákvörðun í stjórnarskránni frá 1903, var sú, að ráðherra íslands skyldi koma til Kaupmannahafnar svo oft sem nauð- synlegt væri, til þess að leggja lagafrumvörp og þýðingarmikil stjórnar- skjöl fyrir konung í hinu danska Ríkisráði (þ. e. danska ráðuneytinu). Það lá vitanlega ekki innan valdasviðs Alþingis, að skipa. svo fyrir, að íslenzkur embættismaður, við sérstök tækifæri skyldi taka sæti í Ríkis- ráði erlends lands.1) Islenzki ráðherrann var þó aldrei talinn danskur ráðherra og tók því ekki þátt í fundum danska ráðuneytisins. Hann mætti í Ríkisráðinu til þess að leggja þar íslenzk mál fyrir konung, sem þó raunar ekki voru rædd þar.2) Óánægjualda gekk yfir alt ísland. svo að sum íslenzku blöðin mæltu með skilnaði milli Danmerkur og Islands. Eins og til að lægja þessa öldu bauð Danastjórn Alþingi Islands í lieimsókn til Kaupmannahafnar. Heimsóknin var gerð 1906. Við þetta tækifæri skrifaði Dr. Guðm. Hannesson mér: “Nú sem stendur er skilnaðarmálið strandað vegna farar alþingismannanna til Danmerkur. Eg held þeir séu allir sáttfúsari en áð'ur en þeir fóru. Það sem hefir liaft áhrif á þá eru áreiðanlega fögur fyrirheit um það, að allar óskir vorar verði uppfyltar bara ef við liöldum áfram að vera í sambandi við Danmörku — loforð, sem tæplega verða lialdin. Það sem freistar manna er vonin um að Danmörk viðurkenni ísland sem sjálf- stætt ríki og að samband verði gjört með jöfnum réttindum. Eg held varla að Danmörk gefi svo mikið eftir fyrst um sinn og þar að auki vantar slíkt samband allan eðlilegan grundvöll. Danmörk og Island hafa ekkert sameiginlegt. Löndin liggja langt hvort frá öðru, þjóðirnar eru gjörólíkar og hafa það á tilfinningunni, að þær séu hver annari ólíkar, málin eru mjög ólík, sömuleiðis atvinnuvegir, lífsvenjur og lífs- þarfir, hugsunarháttur — alt er ólíkt; á hverju ætti slíkt samband að bvggjast? Danir halda víst að þeir geti “gleypt oss með húð og hári,” en það mun seint gjörast. Eg er alveg sannfærður um, að upp á hverju sem þeir góðu stjórnmálamenn finna, tekst þeim aðeins að draga á langinn hin endanlegu og eðlilegu málalok, — skilnað landanna og endurreisn hins forna þjóðveldis með nauðsynlegum breytingum.”3) Mikla þýðingu fyrir sjálfstæðisbaráttuna höfðu m. a. greinabálkar, sem Guðm. Hannesson, Sig. Stefánsson og Einar Hjörleifsson skrifuðu. 1 )Guðm. Hannesson benti mjög fljótt £L þessa villu: í apturelding: Akureyri 1907, bls. 48. 2) Acta Isl. Lundb., B. 1905, 14. Nov., Hafstein. 3) Acta Isl. Lundb., B. 1906, 11. Aug., Hannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.