Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 40
22 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga til slíkrar atkvæðagreiðslu! Um þessa uppástungu áleit blaðið, að allir stjórnmálaflokkar á Islandi gætu sameinast. 4. Gamli Sáttmáli. Aðal vandamál dansk-íslenzltu nefndarinnar, er kom saman í Kaup- mannahöfn árið 1908, var að samrýma hinar afar ólíku skoðanir, Dana, að ísland væri hluti hins danska ríkis með sérstökum landsréttindum, og íslendinga- að landið væri réttarfarslega óháð og sjálfstætt ríki er þeir óskuðu eftir að fá viðurkent. Áður en eg vík nánar að gjörðum nefndarinnar vil eg athuga ítarlegar hin réttarfarslegu fyrirmæli Gamla Sáttmála og rannsaka hvort þau voru þá enn í gildi. Enginn liefir borið á móti því, að Island og Koregur hafi verið sjálfstæð ríki árið 1263. Danir álíta, að Island hafi þá gefið upp sjálf- stæði sitt. Sérstaklega heldur Knud Berlin þeirri skoðun fram. Ef tvö sjálfstæð ríki ganga í réttarsamband, og annað gefur upp sjálfstæði sitt fyrir hinu, þá verður sú sameining' að vera bundin réttarfarslegum samningi. En nú er Gamli Sáttmáli liið eina skilríki lútandi að sam- einingu Islands og Noregs og þar er alls ekki talað um uppg'jöf á sjálf- stæði Islands fyrir Noregi. Það var algerlega persónulegur samningur Islands og Hákonar (Noregs) konungs og var bindandi fyrir afkom- endur hans, eða eins og skjalið beinlínis segir, “fyrir erfingja hans,” og síðar fyrir liina d-önsku konunga. Gamli Sáttmáli var heldur ekki afnuminn árið 1662, þegar einveldið komst á á íslandi, nokkru síðar en í Danmörku og- Noregi. Það er rétt að liinn einvaldi konungur fór með landið eins og það læg'i undir Danmörku, en með því var ekki stofnuð ný réttarfarsleg afstaða milli ríkjanna, og margsinnis msaði Island til Gamla Sáttmóla. Islendingar mótmæltu Stöðulögunum frá 1871, þar sem því var lýst yfir, án þess að Island væri með' í ráðum, að landið væri óaðskiljanlegur hluti hins danska ríkis, með sérstökum landsrétt- indum, þó að þeir viðurkendu stjórnarskrána frá 1874, sem nevdd var upp á þá, þótt hún væri að sumu leyti samhljóða lögunum frá 1871, vegna þess að þeir álitu ný mótmæli ónauðsynleg eftir aðeins 3 ár. Gamli Sáttmáli var því í gildi þegar dansk-íslenzka nefndin kom saman. Ef frumvarp hennar að nýjum sáttmála hefði verið samþykt á Islandi og í Danmörku, þá hefði mvndast ný réttarstaða við'urkend af báðum aðiljum, og Gamli Sáttmáli geng'ið úr gildi. Af hálfu Dana var því haldið fram, að Gamli Sáttmáli liafi ekki verið g'jörður samltvæmt þjóðréttarlegum fyrirmyndum, og Island ekki verið viðurkent sem konungsríki. Yið það vil eg' gjöra þá athugasemd, að slíkt snið, sem var á Gamla Sáttmála, var ekki óvenjulegt á miðöld- unum, þó menn, þegar á þeim tíma, oftast notuðu svipað orðalag á samningum eins og nú tíðkast. Eg vil aðeins nefna tvö dæmi: 1 Sátt- málanum sem gerður var 1022, milli Noregs og’ hins íslenzka þjóðveldi.s,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.