Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 41
ÞjóðréMarstaða Islands 23 eru ríkin, er samninginn gerðu, eða fulltrúar þeirra, ekki nefndir í upphafi lians. Líkt átti sér staÖ, þegar Uri, Seliwyz og Unterwalden g'.jöröu bandalag sín á meðah 1. ágúst 1291.1) Raunar vora þau ekki sjálfstæð ríki, en þó jöfn að réttarstöðu. Að því er ísland snertir, þá var það ekki nefnt lýðveldi á lýðveldis- tímanum, né konungsríki eftir að það varð konungsríki. En með því er ekki sagt, að Island hafi ekki í raun og veru verið hvorttveggja. Á miðöldunum tíðkaðist það að ríki væri nefnt “land.”2) Annars voru bæði þá og síðar landslilutar oft kallaðir “konungsríki.” A vorum tímum eru til nokkur sjálfstæð ríki — brezku sambandslöndin — er vel gætu borið nafnið konungsríki, þar sem liið æðsta yfirvald þeirra er konungur, en heita það þó ekki, heldur sambandslönd.3) Og svo tekið sé allra nýjasta dæmið, heitir hið nýja sjálfstæða kirkjuríki páfadóms- ins Citta del Vaticano. Heiti ríkis er því aðeins nokkurs konar nafn- spjald og segir ekkert til um réttarstöðu þess. Með sáttmálanum sóru Islendingar Hákoni konungi hollustueið og skatta, en gátu þess þó ekki að liann væri Noregskonungur. Sömu eiða unnu þegnar lians lionum í Noregi. Konungi var svarið land og þegnar, með sama hætti og tíðkaðist við norsku konungshyllingarnar. Með þessu öðlaðist Island hliðstæða stöðu við' Noreg, en var Noregi engan veginn undirgefið. “Land og þegnar,” skrifar Ivnud Berlin,4) “þýðir í stuttu máli liinn viðurkendi réttur konungs til lands og þegna, þ. e. hið fulla, á venjulegan hátt viðurkenda, konungsvald. ” Þetta er alveg rétt —en sannar ekki staðhæfingu Knud Berlin, að Island hafi svarið kon- unginum hollustu sem norskum konungi. Hákon varð konungur ís- lands — annað er eigi hægt að lesa út úr sáttmálanum. Gamli Sáttmáli tekur réttindi Islands skýrt fram. Engum má stefna utan, nema þeim mönnum, sem Alþingi landsins hefir dæmt af landinu. Lögmenn og sýslumenn (einu embættismennirnir á þeim l)Sáttmálinn er prentaöur hjá BluntscliH, Geschichte der schweizerischen Bundesrechts 2. his. 1. -)Jellinek, “Allgemeine Staatslehre,” Berlin 1905, bis. 125. %)Ragnar Lundborg, “De britiska Dominiernas Folkráttsliga Stállning,” í “Nordisk Tidskrift for International Ret, Acta Scandinavica juris gentium,” Kjjöbenhavn 1933, bls. 63, sami höfundur, “Der Britische Völkerbund.” Rannsókn í þjóðrétti og rlkisrétti í: Zeitschrift fur Völkerrecht, Breslau, 1935, bls. 174. í hinu síðarnefnda riti segir á þessa leiö: “Eftir skoðun minni á ríkjasamböndum þarf enganveginn að skapa nýja fyrirmynd ríkja og ríkjasambanda til þess að geta þar undir skilgreint hin brezku sambandslönd og ríkjasam- bönd. Brezka veldið er ríkjasamband eða þjóðréttarsamband sjálfstæðra ríkja. Einingar sambandsins eru hver um sig þjóðréttar-persónur; sambandið sjálft er ekki rfki. En með Því að persóna konungs allra ríkjanna er hin sama, er ríkjasamband (realunion) milli Þeirra. En Þar sem konungurinn, samkvæmt brezkri þingræðisvenju, “rikir en stjórnar fikki,” er þetta ríkjasamband veikara en fyrri ríkjasambönd, þar sem konungurinn virki- lega var hið æðsta yfirvald rlkisins. pað kemur líka fram I því, að af hinum sex jafn- réttháu ríkjum, ber aðeins Stóra-Bretland, vegna sögulegrar hefðar, heitið konungsriki, en hin sambandslöndin ekki, heldur ýms önnur nöfn. i)Knud Berlin, bls. 72.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.