Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 43
Þjóðréttarstaða íslands 25 lendingar skoðuðu hann, einnig á seinni tímum, sem grundvöll frelsis síns. Knud Berlin álítur, að eiður Islendinga: “Halda skulum vér ok vorir arfar allan trúnað við yðr meðan þér ok yðrir arfar halda við oss þessa sættargerð, en lausir ef rofin verðr af yðvari álfu at beztra manna yfirsýn, ” veiti þeim ekki frjálsan uppsagnarrétt,1) þvílík ákvæði sé ekki — segir hann — óvenjuleg í fornum konungahandsölum, og' vísar til hinna fornu Frostaþingslaga, sem voru enn í gildi þegar Gamli Sátt- máli var gjörður, þar sem mælt er svoi fyrir, að ef konungur ráðist á annan mann, skuli ör vera skorin og borin um öll héruð, og hann sjálfur gripinn og drepinn, en komist hann úr landi skuli hann ekki eiga aftur- kvæmt. Knud Berlin hefir ekki heppnast að leggja fram sannfærandi rök fyrir þessari skoðun sinni. Eg er fyllilega sannfærður um, að fyrirmæli Gamla Sáttmála voru ekki frekar dauður bókstafur en hand- söl konungs eða fyrirmæli Frostaþingslaga. Þau höfðu vissulega hina fyllstu þýðingu til að varðveita frelsi þjóðarinnar. Síðar hefir Ivnud Berlin látið af þessari skoðun sinni, þar sem hann í riti, er kom út 1932, segir, að þegar einveldið komst á árið 1662, hafi verið lagður nýr réttar- grundvöllur að stöðu konungs, gagnvart íslandi. Þangað til bygðist réttur konungs, á íslandi, formlega á því að Islendingar gengTi á hönd Noregskonungi með hinum gamla samningi (Gamla Sáttmála) 1262, sem þó eftir bókstafnum var uppsegjanlegur af þeirra hendi, ef kon- ungur efndi ekki loforð sín við þá. Uppgjöf íslendinga á sjálfstæði sínu, bygðist formlega á uppsegjanlegum samningi.”2) Síðar nefnir hami’ þó gagnstætt réttum rökum, eina slíka uppsögn, sem hann þó fyrst, þar sem hún stóð í “uppsegjanlegum samningi,” hafði talið gilda, samkvæmt ‘ ‘ uppreisnarrétti, ’J sem “auðvitað var ósamræmanlegur einveldisstjórn. ’ ’ Hann kemur þó með eina játningu, sem leiðir í ljós nýmæli í skoðun lians á réttarstöðu Islands: hann segir, að konungur Danmerkur og Noregs liafi samkvæmt hyllingunni 1662 (viðurkenningu einveldisins) ríkt eftirleiðis á Islandi sem “erfðakon- ung-ur íslands.” Þarmeð liefir hann Uðurkent Island sem hliðstætt ríki Danmörku og Noregi.3) Knud Berlin leggur einkaskilning í orðin “beztu menn. ” Hann álítur að “beztu menn” eigi að tákna: ríkisþing, “þar sem einmitt allir beztu menn konungs voru samankomnir,4) “almennan fund biskupa og annara lærðra manna, lendra manna og annara konungi handgenginna manna í Noregi.” Það liefði verið mjög einkennilegt, beinlínis ótrúlegt, ef Alþingi íslands, sem að öð'ru levti varðveitti frelsi og réttindi landsins svo prýðilega með Gamla Sáttmála- hefði viljað leggja hið þýðingarmikla atriði um tilverurétt konungsvaldsins á tslandi i hendur norskri ráð- 1 )Knud Berlin, bls. 92. 2)Knud Berlin, Danmarks Ret til Grönland, Köbenhavn 1932, S. 70. %)Knud Berlin, Danmarks Ret til Grönland, S. 71. 4)Knud Berlin, bls. 71.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.