Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 45
Þjóðréttarstaða íslands 27 einu lagi, en hvert þessara landa’ Danmörk, Noregur og Island, liafði þó sérstaka löggjöf, og “land konungsins, Island” er í lagamálinu nefnt við hliðina á liinu danska og norska ríki', en ekki sem eign eða hluti annarshvors. þeirra. Því er vissulega ekki hægt að neita, að ísland liefir á ýmsum tímum sætt misjafnri meðferð og verið nefnt ýmsum nöfnum, stundum jafnvel nýlenda, hérað, landsliluti, eða hjálenda o. s. frv., og þótt nokkuð' drægi úr sjálfstæðisvörn þess, og réttindum þess væri haldið slælegar franr vegna fátæktar og niðurlægingar, sem að nokkru leyti orsökuðust af hörmulegri óstjórn og óheppilegum ráðstöfunum, þá vita menn þó eltki til þess, að íslenzka þjóðin gæfi nokkru sinni samþykki sitt til neins, sem réttilega útlagt gæti skoðast sem uppgjöf á sjálfstæði hennar gagn- vart öðrum þjóðum, heldur þvert á móti, liefir hún gegnum allan mót- gang og raunir aldanna, haldið sínu sérkennilega þjóðerni, sinni gömlu tungu og meðvitundinni um fullrétti, frelsi og sjálfstæði. Það er engum vafa bundið að réttindi einnar þjóðar gagnvart annari brigðast ekki við það að stjórnarskrifstofur rugla málum þeirra í meðferðinni, sitt á hvað, eftir því sem þeim gott þyikir. Það virðist líka vera ljóst, að íslenzka þjóðin gat ekki giatað rétt- indum sínum eða orðið annari þjóð háð eingöngu vegna afnáms einveld- isins. Með upptöku einveldisstjórnarinnar var konungsvaldinu enginn réttur gefinn til að láta af liendi réttindi landsins til neins annars valds; menn vita heldur ekki til þess, að konungur hafi sagt neitt eða gefið í skyn neina löngun í þá átt. Með því að' svo er, má það virðast harla einkennilegt, að sú kenning skyldi koma upp, að liið danska löggjafarvald, við afnám einveldisins °g upptöku þingræðisins, skyldi eignast beinan umráðarétt yfir málefn- um íslands, og jafnvel taka einliliða ákvarðanir um þýðingarmestu rétt- iixdi landsins, án samþykkis þess. Það ber líka að viðurkenna og virða' að úr þessari kenningu hefir verið dregið' og jafnvel vikið frá henni, t. d. með .skipun þessarar nefndar og ákvörðunum á tilgangi liennar. Þann 16. marz lögðu íslenzku nefndarmennirnir fram frumvarp ■sitt til gagnkvæmra laga, er skjddu verða samþykt bæði af íslenzka og danska löggjafarvaldinu. Þessi lög áttu að hefjst með yfirlýsingu um stöðu Islands. Samkvæmt þeim skyldi Island teljast frjálst og sjálf- stætt land, er eig'i verður af hendi látið, sameinað Danmörku undir einum og sama konungi, og liafa með konungi yfirráð yfir öllum sínum málefnum. Þó skyldu nokkur þeirra lögð í hendur liins danska ríkis- valds til meðferðar fyrir Islands hönd. Við þetta bæri að bæta ákvörð- unum, að nafn íslands yrði tekið upp í heiti konungs.1) Þann 27. marz lögðu dönsku nefndarmennirnir fram frumvarp til •sambandslaga, þess efnis, að Island skyldi vera “frjálst land, er eigi verður af liendi látið, með sérstökum landsréttindum, innan danska l)Bettenkning, bls, 135.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.