Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 57
Island á krossgötum Eftir séra Jakob Jónsson 1. Karlinn á krossgötunum. Það var gömul trú lieima á ís- landi, að á nýársnótt væru álfarnir flytja búferlum. Þá var hin öiesta ókyrð á öllu, og menn urðu margs varir fram yfir það sem að jafnaði átti sér stað. Það er eitt at riði í sambandi við trú manna á ayársnóttinni, sem eg' vil nota sem inngang að þessari grein. Þér kannist mörg af yður við söguna um karlinn á krossgötunum. Ef rnaður lagðist út á krossgötur urn lágnættið þessa nótt, leið ekki á löngu áður en huldufólkið gjörði Vart við sig. Það kom með alls- konar gæði og gersemar, sýndi manninum þær og bauð honum þær a<5 gjöf. Ef maður anzaði engu, beldur lá kyr og lót sem hann sæi ekki, lagði það öll djásnin við hlið bans, fór burt og sótti stöðugt eitt- bvað alveg nýtt. Um sólarupprás bvarf það á brott, en skildi alt eft- lr, sem það hafði komið með. Eign- aÖist þá maðurinn alt, sem að hon- run hafði verið boðið um nóttina. yWi hann aftur á móti of fljótur a sér að taka við, var hann ekki .Vr risinn upp, en álfarnir ærðu iann, og þurfti þá ekki að honum að spyrja framar. Einu sinni fór S'amall karl að reyna gæfu sína á nýársnótt. Hann lagðist út á kross- góturnar, og álfarnir iétu ekki sianda á sér. Þeir komu með gull °g gimsteina, alla þá dýrgripi, sem nófnum tjáir að nefna, en karlinn ,s °ð af sér allar freistingar. Þá komu álfarnir með ýmiskonar mat, en karlinn sat við sinn keip, þrátt fyrir allar þær krásir, sem bornar voru að vitum hans. Loks hug- kvæmdist álfunum að koma með flot; þá var karlinum öllum lokið. Hann stóð upp, tók við fegins hendi og sagði um leið: “Sjaldan hefi eg flotinu neitað.” — Þurfti nú ekki að leikslokum að spyrja. Það er oft þannig ástatt fyrir oss, að vér stöndum á einskonar krossgötum, líkt og karlinn, sem þjóð'sagan talar um. Umlieimur- inn réttir að oss ógrynni allskyns gersema, og vér þurfum að ákveða, bæði hvað vér þiggjum af þeim, og hvencer vér segjum af eða á. — Stundum standa heilar þjóðir á slíkum krossgötum, þar sem veg- irnir mæta:st — vegir hins gamla og nýja, vegir fortíðar og nútíðar. Og venjulega endurtekur s-ig þá sagan af karlinum á krossgötun- um. Þjóðinni á krossgötunum er boðið margt það, .sem hún aldrei Útti áður, og sá vandi hvílir á henni, að skera úr um, hvað er mest virði af því sem fram er bor- ið. Einmitt nú eru fleiri en ein þjóð úti á krossgötunum. Þessir ó- hemjulegu flutningatímar, sem vér lifum á, krossmessa hugmynda, stefna og manna; hún hrindir þjóðunum út á þær, hvort sem þeim er það Ijúft eða leitt. Ein þeirra þjóða, sem nú er á krossgötunum, eru Islendingar, og" á ])ví er enginn vafi, að öll framtíð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.