Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 65
47 ísland á krossgötum lífi sveitanna. Til að stemma stign við slíku, þarf a.ð gjöra hvort- tveggja í senn, að bæta lífsskilyrði sveitanna og að koma fótum undir góðar mentastofnanir í sveit. Margt bendir til þess, að íslenzkir bændur þurfi að breyta um búnað- arháttu frá því, sem verið hefir frá alda öðli. Sú skoðun er t. d. mjög að ryðja sér til rúms, að rányrkja sé lögð niður, en í þess stað búið á ræktuðu landi, svo mjög sem unt er. Samfara því verður að öllum líkindum myndun sveitaþorpa, þar sem margir bændur nota stærstu og dýrustu, jarðyrkjuverkfærin í 'samlögum. Á síðustu árum hefir ennfremur aukist áliugi bænda á því að liafa meiri fjölbreytni í framleiðslu sinni en verið liefir. Má þar til nefna refa- og loðdýra- rækt, ræktun karakúl-fjár (vegna lambskinnanna), svínarækt, korn- rækt, sem sýnist ætla. að gefast vel. Þá hafa og verið stofnuð mjólkur- ðú, sem framleiða oista og smjör í stærri stíl en heimilin gátu gjört. Af hálfu ríkisheildarinnar hafa ýmsar ráðstafanir verið gjörðar til þess að bæta eða tryggja lífs- kjör sveitafólksins, t. d. sérstök fjármálastofnun sett á laggirnar, —Búnaðarbankinn; kreppuléna- sjóður myndaður til að spoma við því að skuldugir bændur flosnuðu upp af jörðum sínum, auknar sam- göngur á landi, styrkir og hag- kvæmur stuðningur veittur til ný- býla og nýs landnáms, einkasala á tilbúnum áburði, og sitt hvað fleira. Þetta miðar að bættum að.stæðum við atvinnuvegina sjálfa. — Til uppbyggingar sveit- anna hafa og verið reistir skólar, sem allir eru um leið nokkurs kon- ar menningarmiðstöðvar stórra héraða, Á hverju ári fara fram í flestum þeirra mót og mannfundir, sem draga fólk að í stórliópum. Álþýðuskólarnir eru þessir helztu: Laugavatn, Haukadalur (íþrótta- skóli), Eiðar, Laugar í Þingeyjar- sýslu, Reykir í Hrútalfirði, Núpur í Dýrafirði, Reykjanes í Barða- strandasýslu (unglingaskóli) og Reykliolt. Búnaðarskólar eru að Hólum og Hvanneyri. 1 öllum þessum skólum er lögð áherzla á líkamsmentun og' íþróttir, svo sem sund, glímu, etc., og' verklegt nám samhliða bóknáminu. Sama má segja um kvennaskólana að Iiall- ormsstað og Staðastað, sem báðir eru sveitaskólar. Allir þessir skól- ar koma í veg fyrir það, að kaup- staðirnir sogi til sín flest það, sem stuðlar að mentalífi landsins. — í sumum helztu kaupstöðunum liafa líka verið stofnaðir skólar, sem ætlað er að skapa festu í mentalífi alþýðunnar við sjóinn. Gagnfræða- skólar eru nú orðnir í þessum stöð- um: Reykjavík (tveir, auk neðri deildar mentaskólans), Hafnar- firði, Vestmannaey j um, Nesi í Norðfirði, Akureyri (auk menta- skólans) Siglufirði og ísafirði. Fyrir utan þessa skóla eru kvenna- iskólar á Blönduósi og í Reykjavík, og loks allmargir sérskólar fyrir sjómensku og iðnað. — Almennir ung'lingaskólar eru studdir af því opinbera. Tilgangur gagnfræða- skólanna er að kenna gagnleg fræði fyrir daglegt líf, vekja og varðveita mentaþrá nnga fólksins í sjóþorpunum. Eg gat þess áður, að hin nýja menning yrði frekar félagsmenn- ing en lieimilismenning í fonmm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.