Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 67
ísland á krossgötum
49
selja afurðir sínar og' vinnu á sama
hátt.
Samvinnuhreyfingin hefir nú
kent mönnum þaS, a8 alþýða
manna getur haft félagsskap um
kaup á neyzluvörum sínum, á þann
veg, að þegar eðlilegur kostnaður
er greiddur, hæfilegt g'jald tekið
frá í varasjóði, laun greidd sam-
kvæmt ákv. samningi o. s. frv., sé
afganginum varið til þess að lækka
verðið á þeim vörum, sem félags-
menn kaupa. 1 þessu máli hafa
bændur gengið á undan, þó að
kaupstaðabúar alment séu nú stöð-
ug't að ganga fleiri og fleiri undir
merki hreyfingarinnar. Stærsta
verzlunarfyrirtæki landsins mnn
mi vera Kaupfélag Eyjafjarðar.
Verkalýðshreyfingin hefir átt
upptök sín og náð mestum þroska
í kaupstöðunum. í stað þess, að
áður spurði verkamaðurinn aðeins
hvað kaupmanninum þóknaðist að
horga um tímann, koma nú verka-
mennirnir sér saman um að ákveða
verö á vöru sinni, vinnunni. Alveg
eins og kaupmaðurinn segir þeim,
hvað hveitipokinn kosti, fara þeir
nú til vinnuveitandans og segja
honum, hvað dagsverk þeirra kosti.
Ræður liann svo, hvort hann kaup-
ir eða ekki. Síðan verkalýðsfélög-
in voru stofnuð, er gengiÖ rit frá
því sem sjálfsögðu, að þau semji
fyrir liönd verkamanna um alt, sem
vinnuna snert-ir. Þýðing þeirra
hefir því orðið sú, að þau eru eins-
konar kauptryggingarfélög, jafn-
framt því sem þau vekja. samhug
verkalýðsins innbyrðis, sjálfsvirð-
ingu og sjálfstæði. Nú þarf verka-
maðurinn ekki lengur að standa
berhöfðaður frammi fyrir vinnu-
veitandanum — frekar en vinnu-
veitandinn frammi fyrir verka-
manninum.
Sá maður, sem til islands kæmi
ókunnugur, mundi fljótt verða var
við, að hin vaxandi félagstilfinn-
ing nær ekki aðeins til þeirra mála,
sem einstakir partar þjóðarheild-
arinnar hafa til meðferðar, lieldur
til hennar sjálfrar — til ríkisins
sjálfs. Eldri tíminn leit yfirleitt á
ríkisvaldið sem einskonar nætur-
vörð, eða lögregluþjón. Meðan
þegnarnir sváfu, gengu um í róleg-
lieitum eða liöfðu ekki of hátt, var
ekki ástæða til að aðhafast neitt.
En nýrri tíminn — ekki eingöngu
á Islandi, lieldur og annars staðar
—lítur isvipuSum augum á skyldur
ríkisstjórnar og þings og hann lít-
ur á framkvæmdarnefnd livaða fé-
lags sem er. Ríkisvaldið á að
fyrra bragði að g'jöra alt sem unt
er til að samræma krafta almenn-
ings, og miða alt sitt starf fremur
við heill og hagsmuni fjöldans en
einstakra manna eða stétta, jiema
hlutur þeirra sé fyrir borð borinn.
At' þessari liugsun liefir á síðari
árum sprottiÖ ýms félagsmála- og
tryggingalöggjöf. — Má þar taka
til dæmis ný kosningalög, fátækra-
lög' og skattalög'. Skulu öll þessi
lög mið'a að því, að þeir, sem liafa
orðið illa úti efnalega, njóti fullr-
ar verndar og réttinda í þjóðfélag'-
inu, og’ beri þeir um leið byrðar
þess við sitt hæfi. — Ríkið hefir
einnig — í samræmi við' þessa
stefnu — tekið að ser rekstur
ýmsra atvinnutækja. Nokkrar síld-
arbræðsluverksmiðjur eru t. d.
ríkiseign, ennfremur eru aðal-
strandferðaskipin eign ríkisins.
Nokkrir kaupstaðir eiga lílca verk-
smið'jur (Neskaupstaður, Seyðis-