Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 67
ísland á krossgötum 49 selja afurðir sínar og' vinnu á sama hátt. Samvinnuhreyfingin hefir nú kent mönnum þaS, a8 alþýða manna getur haft félagsskap um kaup á neyzluvörum sínum, á þann veg, að þegar eðlilegur kostnaður er greiddur, hæfilegt g'jald tekið frá í varasjóði, laun greidd sam- kvæmt ákv. samningi o. s. frv., sé afganginum varið til þess að lækka verðið á þeim vörum, sem félags- menn kaupa. 1 þessu máli hafa bændur gengið á undan, þó að kaupstaðabúar alment séu nú stöð- ug't að ganga fleiri og fleiri undir merki hreyfingarinnar. Stærsta verzlunarfyrirtæki landsins mnn mi vera Kaupfélag Eyjafjarðar. Verkalýðshreyfingin hefir átt upptök sín og náð mestum þroska í kaupstöðunum. í stað þess, að áður spurði verkamaðurinn aðeins hvað kaupmanninum þóknaðist að horga um tímann, koma nú verka- mennirnir sér saman um að ákveða verö á vöru sinni, vinnunni. Alveg eins og kaupmaðurinn segir þeim, hvað hveitipokinn kosti, fara þeir nú til vinnuveitandans og segja honum, hvað dagsverk þeirra kosti. Ræður liann svo, hvort hann kaup- ir eða ekki. Síðan verkalýðsfélög- in voru stofnuð, er gengiÖ rit frá því sem sjálfsögðu, að þau semji fyrir liönd verkamanna um alt, sem vinnuna snert-ir. Þýðing þeirra hefir því orðið sú, að þau eru eins- konar kauptryggingarfélög, jafn- framt því sem þau vekja. samhug verkalýðsins innbyrðis, sjálfsvirð- ingu og sjálfstæði. Nú þarf verka- maðurinn ekki lengur að standa berhöfðaður frammi fyrir vinnu- veitandanum — frekar en vinnu- veitandinn frammi fyrir verka- manninum. Sá maður, sem til islands kæmi ókunnugur, mundi fljótt verða var við, að hin vaxandi félagstilfinn- ing nær ekki aðeins til þeirra mála, sem einstakir partar þjóðarheild- arinnar hafa til meðferðar, lieldur til hennar sjálfrar — til ríkisins sjálfs. Eldri tíminn leit yfirleitt á ríkisvaldið sem einskonar nætur- vörð, eða lögregluþjón. Meðan þegnarnir sváfu, gengu um í róleg- lieitum eða liöfðu ekki of hátt, var ekki ástæða til að aðhafast neitt. En nýrri tíminn — ekki eingöngu á Islandi, lieldur og annars staðar —lítur isvipuSum augum á skyldur ríkisstjórnar og þings og hann lít- ur á framkvæmdarnefnd livaða fé- lags sem er. Ríkisvaldið á að fyrra bragði að g'jöra alt sem unt er til að samræma krafta almenn- ings, og miða alt sitt starf fremur við heill og hagsmuni fjöldans en einstakra manna eða stétta, jiema hlutur þeirra sé fyrir borð borinn. At' þessari liugsun liefir á síðari árum sprottiÖ ýms félagsmála- og tryggingalöggjöf. — Má þar taka til dæmis ný kosningalög, fátækra- lög' og skattalög'. Skulu öll þessi lög mið'a að því, að þeir, sem liafa orðið illa úti efnalega, njóti fullr- ar verndar og réttinda í þjóðfélag'- inu, og’ beri þeir um leið byrðar þess við sitt hæfi. — Ríkið hefir einnig — í samræmi við' þessa stefnu — tekið að ser rekstur ýmsra atvinnutækja. Nokkrar síld- arbræðsluverksmiðjur eru t. d. ríkiseign, ennfremur eru aðal- strandferðaskipin eign ríkisins. Nokkrir kaupstaðir eiga lílca verk- smið'jur (Neskaupstaður, Seyðis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.