Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 72
54
Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga
ekki, segir hann, “að ganga á beit-
arhús í stórhríðum, standa yfir fé
í brunarenningi, liggja úti á harð-
fenni og kala . . . fara svangur í
viðarmó á vordegi: heyskortur
heima fyrir og liafþök fyrir landi. ’ ’
Alt þetta mun hafa verið reynsla
hans sjálfs. Þegar þar við bættrst
biluð heilsa, herklar og brjóst-
liimnuhólga, en á hinn hóginn
brennandi skap til að láta eitthvað
til sín taka, þá er ekki að kynja,
þótt hann væri stundum nohkuð
illskeyttur og keskinn á þessum
árum.5) Þetta skaplyndi hans mun
hafa valdið því, að liann ætti bæði
þá og síðar minni vinsældum að
fagna í sveit sinni en ókunnugir
skyldu ætla. Þetta má sjá meðai
annars af grein lians um Þingeyj-
arsýslu, þeirri er áður var getið,
(Eimreiðin 12:5-27), þar veður
hann gegn straumi almennings-
álitsins hæði í stjómmálum og
kaupfélagsmálum og setur sig
þannig- í andstöðu við tvo merkustu
leiðtoga þeirra Þingeyinga, Pétur
Jónsson á Gautlöndum og Benedikt
á Auðnum. Ekki verður séð, hvort
Guðmundur hafi verið í lestrarfé-
lagi Benedikts, en vel ligg'ja honum
orð til þess, “það hefir fært marga
Ijósgeisla inn í sýsluna.” Senni-
legast þykir mér að hann hafi eins
og' aðrir námfúsir Þingeyingar not-
ið góðs af bóka.safninu og hand-
leiðslu Benedikts, óbeint ef ekki
beint. Benedikt var vel til Sigur-
jóns bróður lians, en sjálfur var
Guðmundur í vinfengi við Jón í
Múla, annan aldavin Benedikts.
Síðar kyntist hann og Jóni skáldi
Stefánssyni á Litluströnd og hefir
5)Sbr. Sunnanfari 1902, 10:33-34.
oftar en einu sinni ritað um þá
kynningu.6) Enn voru þeir Pjalls-
bræður Jóhannes og Indriði mikl-
ir vinir lians, enda á líku reki og
hann. Fleiri mætti eflaust telja
vina hans, en þetta nægir til að
sýna, að liann mun liafa notið allra
þeirra áhrifa, sem þingeyskir and-
ans menn liöfðu að bjóða á þessum
árum. Raunsæisstefnan var þá
efst á baugi í hugum flestra, en á
síðasta áratug aldarinnar urðu
veðrabrigði, þegar symbólisminn
svonefndi kom til sögunnar á Norð-
urlöndum, einkum í Danmörku.7)
Að þessari stefnu liallaðist Sigur-
jón, bróðir Guðmundar, og nokkur
merki hennar má sjá í sumum rit-
um Guðmundar sjálfs, þótt liann
muni hafa verið sem næst því að
vera sanntrúaður raunsæismaður,
er hann lióf að rita.
En hvað lærði Guðmundur í
Möðruvallaskóla? Frá því segir
hann nokkuð sjálfur í “Minning-
um frá Möðruvöllum”;8) lýsir
hann þar vist pilta og kennurun-
um. Hins getur liann eigi þar, að
skólavistin hafði að sumu leyti
lamandi áhrif á liann og þroska
hans, því svo spartversk sem liún
var, þá virtust þó framtíðarkjörin
í sveitinni sýnu krappari; hraus
honum við heimkomuna hugur við
að eiga að setjast að í torfbæ með
konu og króga.9) Annars hefir
skólamentunin eflaust ýtt undir
liann að láta til sín taka á ritvelli
þjóðarinnar, því nú tekur liann að
skrifa í blöðin, og vorið 1897 er
G)Sjá grein mína um porgils gjallanda,
Iðunn 19:1-31.
7) Sjá “Nútíðarbókmentir Dana” eftlr H
Ussing, Eimreiðin 1898, 4:161-225.
8) Timarit pjóðræknisfél. 1933, 15:33-38.
9) fsafold 23. febr. 1907.