Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 72
54 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga ekki, segir hann, “að ganga á beit- arhús í stórhríðum, standa yfir fé í brunarenningi, liggja úti á harð- fenni og kala . . . fara svangur í viðarmó á vordegi: heyskortur heima fyrir og liafþök fyrir landi. ’ ’ Alt þetta mun hafa verið reynsla hans sjálfs. Þegar þar við bættrst biluð heilsa, herklar og brjóst- liimnuhólga, en á hinn hóginn brennandi skap til að láta eitthvað til sín taka, þá er ekki að kynja, þótt hann væri stundum nohkuð illskeyttur og keskinn á þessum árum.5) Þetta skaplyndi hans mun hafa valdið því, að liann ætti bæði þá og síðar minni vinsældum að fagna í sveit sinni en ókunnugir skyldu ætla. Þetta má sjá meðai annars af grein lians um Þingeyj- arsýslu, þeirri er áður var getið, (Eimreiðin 12:5-27), þar veður hann gegn straumi almennings- álitsins hæði í stjómmálum og kaupfélagsmálum og setur sig þannig- í andstöðu við tvo merkustu leiðtoga þeirra Þingeyinga, Pétur Jónsson á Gautlöndum og Benedikt á Auðnum. Ekki verður séð, hvort Guðmundur hafi verið í lestrarfé- lagi Benedikts, en vel ligg'ja honum orð til þess, “það hefir fært marga Ijósgeisla inn í sýsluna.” Senni- legast þykir mér að hann hafi eins og' aðrir námfúsir Þingeyingar not- ið góðs af bóka.safninu og hand- leiðslu Benedikts, óbeint ef ekki beint. Benedikt var vel til Sigur- jóns bróður lians, en sjálfur var Guðmundur í vinfengi við Jón í Múla, annan aldavin Benedikts. Síðar kyntist hann og Jóni skáldi Stefánssyni á Litluströnd og hefir 5)Sbr. Sunnanfari 1902, 10:33-34. oftar en einu sinni ritað um þá kynningu.6) Enn voru þeir Pjalls- bræður Jóhannes og Indriði mikl- ir vinir lians, enda á líku reki og hann. Fleiri mætti eflaust telja vina hans, en þetta nægir til að sýna, að liann mun liafa notið allra þeirra áhrifa, sem þingeyskir and- ans menn liöfðu að bjóða á þessum árum. Raunsæisstefnan var þá efst á baugi í hugum flestra, en á síðasta áratug aldarinnar urðu veðrabrigði, þegar symbólisminn svonefndi kom til sögunnar á Norð- urlöndum, einkum í Danmörku.7) Að þessari stefnu liallaðist Sigur- jón, bróðir Guðmundar, og nokkur merki hennar má sjá í sumum rit- um Guðmundar sjálfs, þótt liann muni hafa verið sem næst því að vera sanntrúaður raunsæismaður, er hann lióf að rita. En hvað lærði Guðmundur í Möðruvallaskóla? Frá því segir hann nokkuð sjálfur í “Minning- um frá Möðruvöllum”;8) lýsir hann þar vist pilta og kennurun- um. Hins getur liann eigi þar, að skólavistin hafði að sumu leyti lamandi áhrif á liann og þroska hans, því svo spartversk sem liún var, þá virtust þó framtíðarkjörin í sveitinni sýnu krappari; hraus honum við heimkomuna hugur við að eiga að setjast að í torfbæ með konu og króga.9) Annars hefir skólamentunin eflaust ýtt undir liann að láta til sín taka á ritvelli þjóðarinnar, því nú tekur liann að skrifa í blöðin, og vorið 1897 er G)Sjá grein mína um porgils gjallanda, Iðunn 19:1-31. 7) Sjá “Nútíðarbókmentir Dana” eftlr H Ussing, Eimreiðin 1898, 4:161-225. 8) Timarit pjóðræknisfél. 1933, 15:33-38. 9) fsafold 23. febr. 1907.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.