Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 73
Frá Guðmundi Friðjónssyni og sögum hans 55 hann jafnvel kominn alla leið suð- ur til Reykjavíkur í fyrstu fyrir- lestraferð sína og farinn að lesa afturhaldsprestunum pistilinn í Búholhi og Skáh.10) Árið eftir kem- ur hann svo fyrstu sögum sínum, Einir 1898, á framfæri. Ekki verður annað sagt en að Gruðmundi væri þá þegar vel tekið. Þó mun flestum hafa þótt liann sér- vitur nokkuð, og ekki laust við að sumir brostu að atgangi hans. Þá skrifaði Einar Hjörleifsson langan leiðara í ísafold um Möðruvalla skólamentun og kallaði greinina “f leysingu,”11) en Gruðmundur lét ekki ganga á sig, og varð úr þessu alllöng deila og ekki ómerk í íslenzkri bókmentasögu, því þaðan uiun Jón Trausti hafa haft hug- ttiyndina og nafnið á bók sinni Eeysing. Ejúp spor í þroskasögu Guð- ttiundar hafa kynni hans af tveim- Ur konum markað. Hann hefir vart verið eldri en fjögra ára þegar ttióðir hans dó, þó harmar liann hana með óskertum krafti 25 árum síðar (sbr. kvæðin “Mamma” 1895, og “Á leiði mömmu” 1898 í Gr Jievtnaliögum), og enn virðist hún lif a ský rt í minning hans sex- tllgs (sbr. “ Móðurminning ” í KvetUingum). Annars virðist hann a æskuárunum hafa rent tor- try ggnum augum og vandlátum uokkuð til kvenþjóðarinnar; lætur úann sem sér liafi þótt hún auð- dræg nokkuð til dansiðunnar og helzti sundurgerðarfull í klæða- hurði. Hitt var þó undir niðri, að 1897131" ^s^ar>á 27. marz og Dagskrá 4. apr. !1 )ísafold 30. apr. 4., 21. maf 1898. Svar G. r' 5 Islandi 12., 20. júlí 1898, o. s. frv. honum óx í augum fátækum og lieilsulinum að eiga að sjá konu og börnum farborða. Þó féll hann nú fyrir freistingunni og fékk sér konu. Hún hét Guðrún Oddsdóttir, bróðurdóttir Baldvins Sigurðsson- ar í Garði, greind kona, hraust og harðdugleg. Þau giftu sig 17. desember 1899 og hafa síðan átt ellefu börn og mist tvo drengi, mestu efnismenn.12) Yfirleitt virð- ist konan hafa verið Guðmundi hin mesta lieilladís; fyrstu kynnin við hana lileyptu vorflóði í skáldskap hans (sbr. “Munablóm” í Úr JieimaJiögum) auk þess sem hún gaf honum nýja trú á sjálfan sig, sjálfstraust, sem síðan hefir aldrei brug'ðist honum. Enda mætti mörg konan öfunda hana af vitnisburði þeim, er bóndi hennar gefur henni í “Litið um öxl, til konu minnar” (.Kvæði 233) á aldarfjórðungs g'iftingarafmæli þeirra, eða þá í kvæðinu “Yfirlit” (Kveðlvngar 1209), sem er sjálfsæfisaga skálds- ins í styztu máli. Hér verður ekki rakinn sá þáttur sögu hans, er veit að almennum málum, nema að svo miklu leyti sem skoðanir lians koma fram í sögunum. Annars geyma blaða- greinar hans viðhorf hans obreytt við stefnum og straumum dagsins. Þar getur meðal annars að lesa fréttir og ferðasögur, dánarfregn- ir og' mannlýsingar, greinar um pólitík, aðflutningsbann, þjóð- jarðasölu, fugla og dýraverndun, greinar um búskap, vistarbands- leysingu, fjárkláða, vinnufólk, samvinnufélög, verkamenn og bols- 12)Sbr. “Snær sonur minn” (tl914), Kvœði bls. 214, og “Spurningar og svör” í Morgni 1932, 13:102-115 (út af Völundi 11930).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.