Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 76
58 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga anna er því nær ávalt sýslan, sveit- in með kaupstaðnum á Húsavík, eða Akureyri, kannske Siglufirði. Innan þessa sviðs sér Guðmundur alla liluti í skörpu ljósi, utan þess vilja honum verða sjónhverfingar um menn og málefni. Hann skilur hverjum manni betur sveitabónd- ann frá sjónarmiði bóndans sjálfs. Og' liann ann viðlialdsdygðum bóndans: glöggskygni á veður og náttúrufyrirbrigði, fastheldni við góða og’ gamla siði, sparsemi í mat, drykk og klæðaburði, liagsýni í klæðnaði og verkum, þolni og seiglu við verk og í stórviðrum, staðfestu og’ óbifanleik fyrir vind- um tízkunnar. I mörgum sögum Guðmundar sjáum vér þessa bændur andspæn- is nýjum mönnum, sem ganga yfir sveitina eins og' gráir kettir. Þess háttar menn eru búfræðingar, sem ekki kunna að búa, kennarar, sem eklri kunna fótum sínum forráð, braskarar, sem féfletta fáfróða lítilmagna, þingmenn, sem boða sjálfstæði, en fleyta sér á þing með atkvæðamagni þeirra manna, er sízt hafa þá gáfu til brunns að bera. Vér sjáum bænduma þybbast við nýjum straumum af óhollri kaup- staðar-“menningu,” standa gegn óþarfa eyðslu ungmennafélags- manna, ýfast við aðflutningsbanni á áfengi, hneykslast á rúmgóðu þjóðkirkjunni, mannúð yfirvald- anna í garð glæpamanna, og hrista höfuðið yfir guðspeki og’ andatrú prestanna, sem ættu að boða lög- mál meistara Jóns þverbrotnum lýð lögkrókamanna og þjófa í stað hinnar almennilegu fyrirgefning- ar-sætsúpu, sem þeir hafa sífelt á reiðum höndum. Þessir bændur skoða ættarnöfn og kynferðissjúk- dóma sem tvo ávexti á hinu rotna tré erlendu 1‘ menningarinnar. ’ ’ Þeir ygla sig gegn blaðamensku- bófunum og banda höndum gegn jafnaðarmönnum, að maður nefni nú ekki kommúnismann, hinn nýja hnefarétt verkamannanna í bæjun- um á hinum síðustu og verstu tím- um. Ennfremur sjáum vér á stund- um bændur og liúsfreyjur, beygð af elli og vinnu, gagnvart börnum sínum, sem stíga létt á leiði feðr- anna og eiga það til að gjörast iilaupaklaufir á mentabrautinni, sem þá kann að liggja norður og niður fyrir allar hellur. Þetta má þó ekki skilja svo, að skúldið láti æskuna aldrei njóta sannmælis, menn lesi t. d. “Aldurtila Arn- alds” í síðasta sögusafni lians (1934). Þótt Guðmundur skrifi marg’t af snjöl'lu viti og beiskum sannleik um bænda- og’ kaupstaðar-menn- ingarnar, þá tekst lionum sjaldan bezt í sögum, þar sem þessar and- stæður eru innviðir byggingarinn- ar. Prédikunin vill bera listina ofurliði, og Guðmundur er ekki sá meistari í sag’nag'jörð, að honum takist ávalt upp, liversu þverbrot- ið sem efnið kann að vera. Eins og sjá má af fyrstu sögunni í Eini, “Skókreppu” liætti honum frá öndverðu við því að hrófa sögun- um alt of lauslega upp úr mörgum þáttum; liefir mér stundum dottið í hug, að smásagnaform Turgen- jevs hafi haft einhver áhrif á hann í þá átt. 1 þessu lausa formi vilja andstæðurnar verða enn óstýrilát- ari en ella, Stundum verða úr sög- unni þjóðlifslýsingar þræddar upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.