Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 77
Frá Guðmundi Friðjónssyni og sögumhans 59 á eitt ferSalag: “Tólfkongavit” 1918,19) “Kanpakonuleitin,” 1919, “Húsvitjun” 1921, eða þá umræS- ur á fundi: “Mannamót” 1918, eSa á kvöldvöku í sveit: “Bónda- dagskvöld” 1919. En svo merki- legar sem þessar þjóSlífslýsingar eru og sannar, þá skortir þær of oft mark listarinnar. Sannleikur- inn er sá, aS GuSmundur er of hreinn og beinn og lieitur í skapi. til þess aS geta gætt ádeilur sínar vaingjum ódauSlegs liáSs og skops. Undantekningar, eins og “Frá- sögn Ma'lpoka Manga” 1918, sanna bara regluna, venjulega verSur skopiS altof ldúrt og missir þess- vegna marks (t. d. “Kaupakonu- leitin” 1919, og a. n. 1. “Rann- sókn” 1934, sem hefSi veriS betri, ef alvöruorS konunnar í sögulok spiltu ekki gamninu). Hér verSur aS geta einnar hliS- ai' íslenzks þjóSlífs, sem GuSmund- Ur hefir tekiS til meSferSar í noklcrum sögum og ritgjörSum; þaS er hin dularfulla liliS, sem Snýr aS draumum og fyrirboSum, feigSarspám og furSum ásamt vof- um og draugum. Ungur lærSi GuS- mundur í skóla raunsæisstefnunn- ar aS fyrirlíta öll þessi hindurvitni, her “SjóskrímsliS” í Eini 1898 vott þessa lærdóms hans. En nátt- úran varS náminu ríkari og ís- lenzka “hjátrúin” heldur velli í sögum eins og “örlög” 1915, “Strigastakkurinn” 1915, “Frá h urSuströndum” 1918 o. fl. Hin síSastnefnda er gömul þjóSsaga, sem vaknar til lífs, þegar blöSin eru farin aS flytja sannanir anda- irúarmanna svo sem óyggjandi 19)Ártölln merkja sögusöfnin, sjá listann “ér aS framan. sannleik. SíSar verSur kukl þeirra andatrúarmanna honum efni í sög- una “Bak viS tjaldiS” 1925; má sjá, aS lionum þykir helzti mikiS um þaS, og deilt hefir hann á Einar Kvaran fyrir meSferS lians á hin- um dularfullu fyrirbrigSum í sög- unni “Móri.” Iiinsvegar hefir hugur hans hneigst í trúaráttina, eftir aS miSlar báru lionum fréttir handan aS frá syni lians Völ- undi (sbr. áSurnefnda ritgerS í Morgni). Ep þó aS GuSmundur hafi skilyrSi þjóStrúarinnar til aS segja þjóSsögur, þá virSist mér nokkurs ávant, aS þær sögur lians nái marki fullkomnunar. Mun á- stæSan vera sú, aS í þeim slær sam- an hinum venjubundna þjóSsagna- stíl og liinum persónulega stíl GuS- mundar, og hefir þetta truflandi áhrif á lesandann. Einna bezt er “UndraljósiS” 1934, sem vísar einyrkjanum veg til bæjar gegnum hríS og náttmyrkur í svartasta skammdeginu. Til þess aS saga verSi verulega góS í höndum GuSmundar þarf hún aS fjalla um hinar eiginlegu söguhetjur hans, menn og konur, sem annaShvort eiga óskifta aSdá- un hans," eSa þá meSaumkvun fulla; fólk, sem annaShvort lifir aSdáunarverSu samræmislífi, eSa þá í vorkunnarverSu ósamræmi ástlausra hjónabanda eSa öSrum klípum tilverunnar. Heilsteypt í skapi er flest þetta fólk, en sögu- hetjurnar í hinum fyrra flokki taka virkari afstöSu til tilverunn- ar, eru sjálfstæSari og sérlundaSri, 20)Sbr. Dagur 21. jan. 1926 segir, að G. Fr. byggi sögu sína á “slúðri” manna um hvarf stúlku á Akureyri, fanst hún skömmu síðar druknuð í skipakvínni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.