Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 77
Frá Guðmundi Friðjónssyni og sögumhans
59
á eitt ferSalag: “Tólfkongavit”
1918,19) “Kanpakonuleitin,” 1919,
“Húsvitjun” 1921, eða þá umræS-
ur á fundi: “Mannamót” 1918,
eSa á kvöldvöku í sveit: “Bónda-
dagskvöld” 1919. En svo merki-
legar sem þessar þjóSlífslýsingar
eru og sannar, þá skortir þær of
oft mark listarinnar. Sannleikur-
inn er sá, aS GuSmundur er of
hreinn og beinn og lieitur í skapi.
til þess aS geta gætt ádeilur sínar
vaingjum ódauSlegs liáSs og skops.
Undantekningar, eins og “Frá-
sögn Ma'lpoka Manga” 1918, sanna
bara regluna, venjulega verSur
skopiS altof ldúrt og missir þess-
vegna marks (t. d. “Kaupakonu-
leitin” 1919, og a. n. 1. “Rann-
sókn” 1934, sem hefSi veriS betri,
ef alvöruorS konunnar í sögulok
spiltu ekki gamninu).
Hér verSur aS geta einnar hliS-
ai' íslenzks þjóSlífs, sem GuSmund-
Ur hefir tekiS til meSferSar í
noklcrum sögum og ritgjörSum;
þaS er hin dularfulla liliS, sem
Snýr aS draumum og fyrirboSum,
feigSarspám og furSum ásamt vof-
um og draugum. Ungur lærSi GuS-
mundur í skóla raunsæisstefnunn-
ar aS fyrirlíta öll þessi hindurvitni,
her “SjóskrímsliS” í Eini 1898
vott þessa lærdóms hans. En nátt-
úran varS náminu ríkari og ís-
lenzka “hjátrúin” heldur velli í
sögum eins og “örlög” 1915,
“Strigastakkurinn” 1915, “Frá
h urSuströndum” 1918 o. fl. Hin
síSastnefnda er gömul þjóSsaga,
sem vaknar til lífs, þegar blöSin
eru farin aS flytja sannanir anda-
irúarmanna svo sem óyggjandi
19)Ártölln merkja sögusöfnin, sjá listann
“ér aS framan.
sannleik. SíSar verSur kukl þeirra
andatrúarmanna honum efni í sög-
una “Bak viS tjaldiS” 1925; má
sjá, aS lionum þykir helzti mikiS
um þaS, og deilt hefir hann á Einar
Kvaran fyrir meSferS lians á hin-
um dularfullu fyrirbrigSum í sög-
unni “Móri.” Iiinsvegar hefir
hugur hans hneigst í trúaráttina,
eftir aS miSlar báru lionum fréttir
handan aS frá syni lians Völ-
undi (sbr. áSurnefnda ritgerS í
Morgni). Ep þó aS GuSmundur
hafi skilyrSi þjóStrúarinnar til aS
segja þjóSsögur, þá virSist mér
nokkurs ávant, aS þær sögur lians
nái marki fullkomnunar. Mun á-
stæSan vera sú, aS í þeim slær sam-
an hinum venjubundna þjóSsagna-
stíl og liinum persónulega stíl GuS-
mundar, og hefir þetta truflandi
áhrif á lesandann. Einna bezt er
“UndraljósiS” 1934, sem vísar
einyrkjanum veg til bæjar gegnum
hríS og náttmyrkur í svartasta
skammdeginu.
Til þess aS saga verSi verulega
góS í höndum GuSmundar þarf
hún aS fjalla um hinar eiginlegu
söguhetjur hans, menn og konur,
sem annaShvort eiga óskifta aSdá-
un hans," eSa þá meSaumkvun
fulla; fólk, sem annaShvort lifir
aSdáunarverSu samræmislífi, eSa
þá í vorkunnarverSu ósamræmi
ástlausra hjónabanda eSa öSrum
klípum tilverunnar. Heilsteypt í
skapi er flest þetta fólk, en sögu-
hetjurnar í hinum fyrra flokki
taka virkari afstöSu til tilverunn-
ar, eru sjálfstæSari og sérlundaSri,
20)Sbr. Dagur 21. jan. 1926 segir, að G. Fr.
byggi sögu sína á “slúðri” manna um hvarf
stúlku á Akureyri, fanst hún skömmu síðar
druknuð í skipakvínni.