Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 80
62 Tímarit Þjóðrœhnisfélags íslendinga lians og greinar um þau efni í Dýravininum 1897, og margar reit hann þar síðar, en auk þess eru í kverinu ílUndir beru lofti” 1904 dýrasögur aðeins. Þar á hann sög- ur um forustusauði og' hesta, en mest ritar hann þó um fuglana. Ber alt, sem hann hefir um þá rit- að vott um það, hve hýru ástar- auga liann liefir rent til þeirra, hvort sem þeir eru sumargestir lians, eins og svanir, helsingjar og gæsir, þröstur, stelkur og lóa, eða ársgrannar, eins og sólskríkjan og rjúpan. Langbezt tekst honum upp að lýsa háttum fuglanna úti í sumar- náttúrunni; það verður að skraut- legu náttúruljóði í höndum lians (“Svanirnir, sumargestir mínir” 1901, “Sólskríkjan” 1903).22) Þar næst sér hann fuglana í sambandi við mennina og fyllist þá réttlátri reiði yfir drápgirni manna. Hefir hann sagt af því átakanlegar sög- ur, en bezt er æfintýrið “Eins og maðurinn sáir” 1909,23) um sálina hans Jóns, sem skaut sig í mis- gripum og varð síðan að leggja leið sína “út á lyngmóana til ló- unnar vængbrotnu, til rjúpunnar npp í ásinn 0g út á sjóinn til sels- ins og æðarblikans, blikans konu- lausa og lummubrotna selsins. Og svo aftur til baka, þangað sem hann Jón skaut rjúpurnar í jarð- bönnunum. ” Loks sér hann dýr- in, eins og hann oft sér fólkið, í baráttu við grimd hinnar norð- lenzku náttúru, sem brugðist get.ur í óteljandi illviðrahami á öllum tímum liausts og' vetrar og’ það 22) Dýravinurinn 9:39 42; 10:22 25. 23) Dýravinurinn 13:41 44. langt fram á vor, svo að ungamæð- urnar krókna á ungunum. Og þótt eigi só illviðri, þá kreppir hún á stundum ekki síður að á sólheiðum vetrardögum í grimdarfrosti, þeg- ar landið er stangað í nálín hjarn- fannanna, en ár og vö'tn “í klaka kropin,” svo að jafnvel snjótitl- ingur fær hvergi í nef sitt. Þá vof- ir liordauðinn yfir gripum bónda og þó jafnvel enn fremur yfir fuglum drottins, sem ekki gefur þeim fæðu á sínum tíma. Og þá getur svo farið, að bóndinn á Sandi skilji hvorki þennan grimma drott- inn né náttúru hans, og það þótt hann stundum hafi fyllilega kunn- að að meta uppeldisgildi frostsins og' hugþroskun heiðríkjunnar. Það er annars merkilegt, að at- liuga muninn á dýrasögum Guð- mundar og Þorgils gjallanda. Þar sem Guðmundur málar ekki breiðar og litríkar landslagsmynd- ir með fuglunum til skrauts, þá yrkir hann um rjúpuna lappar- brotnu eða taumöndina, sem frýs í hel á ungum sínum í þúfunni, með- an steggurinn stendur yfir henni í snjónum og horfir út í bláinn. Þorgils gjallandi yrkir aftur á móti um Vask, rakkann, sem séð hefir góða daga, en legst þá í vík- ing, er hörðu árin koma og gefst ekki upp fyr en í fulla hnefana. Og' liann yrkir um hryssuna í IJvanna- lindum, sem fylgir kalli storksins, þránni til heimahaganna og fol- aldsins, en verður úti á refilstigum öræfanna. Sami munur er á söguhetjum þeim, er þeir velja sér úr mann- heimum. Þorgils yrkir um glæsi- mennið Geirmund, æskuþrek og heitar ástir, Guðmundur um hinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.