Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 86
68 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga hann ekki liugsað fyr en nokkru eftir hann gekk að eiga hana. Þá ri'f jaðist upp fyi'ir honum að hann hefði heyrt að móður hennar hefði verið vísað frá —og það oftar en einu sinni. Það var stundum lítið sem liann gat dregið í búið. En aldrei kvart- aði Lína yfir fátækt þeirra. Hún skifti aldrei skapi, var jafnan blíð og eftirlát, og liugsaði vel um heimilið. Þrátt fyrir það, varð hann svo tiltölulega fljótt leiður á lienni, jafnvel óskaði að hún yrði einhverntíma ærlega reið við hann, svo hann fengi tækifæri til að ganga á eftir henni og blíðka hana. (Hann vissi nú, að ekki var síður hægt að verða þreyttur á því). Hann hafði lesið öll blöð og bæk- ur, sem hann gat hönd á fest. Sér- staklega það, sem snerti að ein- hverju leyti fiskiveiðar og' fjár- mál. Stundum gat hann þó ekki lialdið huganum við það s'em hann las: Sú liugsun varð stöðugt liá- værari hver fásinna það hefði ver- ið, að kvænast svona ungur. Litlu drengirnir þeirra voru ó- segjanlegt ánægjuefni — til að byrja með. Ejn þeir urðu fljótt að leikföngum sem maður verður leið- ur á, — verið of ungur til að meta þá dýru gjöf. Komist að þeirri niðurstöðu seinna, — — löngu, löngu, seinna. Hugur hans var á svo miklu flökti um það bil. Hann ekki vitað hvað hann vildi. Jú, hann vildi verða efnaður, og Lína og' dreng- imir virtust draga hann dýpra og dýpra niður í fen fátæktarinnar. Það var eins og alt snerist öfugt fyrir þeim, tæpum tveim árum eft- ir þau fóru að búa. Fiskileysi, gæftaleysi, og svo heilsuleysi Línu eftir liún átti tvíburana, eyddi því litla sem þau liöfðu —og meira til. Hann varð órólegri og' kvíðafyllri með hverri vikunni sem leið. Tím- inn rann á braut sem sandur gegn- um greipar. Allar vonir lians um velgengni lfðu lengra og lengra undan landi. Iiér, í þessum frið- sæla firði, liö’fðu erfiðleikarnir því nær yfirbugað hann. Hér hafði hann nærri því lagt árar í bát. Mikil blessuð blíða og' ró livíldi nú yfir firðinum. Hafið stilt eins og stöðupollur. Öldurnar svo sak- ieysislegar eins og þær liefðu það ekki til að ygla sig.---En hvað þessi fagri síð-sumarsdagur minti liann á líkan tíma fyrir tuttugu og' firmn árum síðan. Mundi hann nokkru sinni geta gleymt þeim degi? Þá komu þau hingað — liann og Lína — nýgift. Það var ekki skýhnoðri á lofti, hvorki ytra né innra. En “hafísinn var elcki langt und- an landi. ’ ’ Skömmu eftir að dreng- irnir urðu tveg’gja ára, veiktist Halldór litli snögglega af garna- kvefi, sem þá var að ganga í firð- inum, og rétt áður en hann dó, tók Hermann veikina. Það voru að- eins fjórir dagar á milli þeirra. Þeir voru lag'ðir í sömu kistuna, og jarðaðir að Iiofi, í grenjandi góu- byl. Hann átti ekki fyrir útför þeirra, þó hver fengi sitt, síðar. Það var sem strengur liefði brost- ið í brjósti hans, og lífið tapað öll- um tilgangi. Það var ekki ein bára sem skall á liann — hafið hafði vaðið á land. Hingað var liann þá kominn til að heimsækja fornar stöðvar. Nei,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.