Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 88
70 Tímarit Þjóðrœlcnisfélags íslendinga Því sendi liann henni ekki fargjald til Ameríku ? Það hefði máske bjargað lífi hennar og drengsins. Hann átti ekki einu sinni mynd af þessum syni og alnafna, sem fædd- ist sjö mánuðum eftir að hann fór að heiman. — Vildi að hann gæti trúað því til fulls, að til væru óum- flýjanleg' örlög. Hann stanzaði augnablik, og leit inn til þorpsins, kom auga á Vik- nesshúsið, undraði sig yfir hvað lág-kúrulegt það var. — Einhver á skipinu sag'ði að Vikness læg'i fyr- ir dauðanum. — Eu hvað hann mundi vel eftir því, að þau Lína gengu oft hljóðlega fram og til baka, á götunni fyrir framan hús- ið, og hlustuðu á frú Vikness spila á píanóið — fyrsta liljóðfærið af því tæi, á Stafnfirði. — Lína hafði þá sagt: ‘ ‘ Iíeldurðu að til sé jafn fínt hús nokkursstaðar ?” Nú var hann í áfangastað. — Ólafsbúð ein eftir. Öll hin kotin jöfnuð við jörðu. Leit út fyrir að hér ætti að fara að byggja stór- liýsi. Gríðar haugur af möl, og liár timbur stafli. Skyldi nokkur búa hérna? Þarna stóð einhver ná- ung'i og tók í nefið. — Góðan dag- inn! Góðan daginn, endurtók maður- inn, og' stakk pontunni í vasann. Hvað heitið þér, með leyfi að spyrja? Eymundur Eymundsson. Þér munuð vera farþegi á “Goða.” Já. Hvaðan komið þér ? Frá Ameríku. Frá Ameríku! — þá held eg maður hætti að þéra yður. Maður veit hvað blessuðum landanum kemur. Hvert ertu að fara? Til — til Reykjavíkur. Til Reykjavíkur! Mér þykir þú legg'ja krók á hala þinn, og seilast lang't til lokunnar. Fórstu “fossa” vilt í Leith? Býr nokkur liér í búðinni ? Nei, það á að rífa 'ana um næstu helgi. F é 1 a g i ð Stafnfirðingur keypti þessa spildu. — Ætlar að setja hér upp síldarbræðslustöð. Víðar framfarir en í henni Ame- ríku. Mætti eg líta inn? Býzt við þú megir það. Annars ekki mikið að sjá. Sem betur fer, eru nú þessi gömlu greni að detta úr sögunni. En þú hefir nú sjálf- sagt aldrei séð sjóbúð, landi góð- ur, fyrst þú ert úr höfuðborginni. Eymundur hélt þegjandi til búð- ar. Ein béuð lýgin, að allir landar að Vestan séu skrafhreifnir og artilegir. — Þessi liefir nú reg'lu- lega ‘ ‘ embættis-mínu. ’ ’ Hurðin var skekkt, féll illa að stöfum — slitið hálf-hring af g'ólf- inu innan við þröskuldinn. Já, það var oft erfitt að loka henni, í vætutíð. Og’ þetta var nú stofan þeirra: tvö stafngólf — venjuleg baðstofubreidd. Hann hafði mál- að veggina ljósg'ræna — nú voru þeir svað-brúnir. Eldhúsið til vinstri, en nú var ekki borð með dúk, undir glugganum. Rimlarnir í diskagrindinni brotnir, og eld- stóin farin. Nei! þarna var þá ug'lan, sem hann hafði telgt, og' tieglt bak við hurðina. — Glugga- kistan, þar sem Lína setti lamp- ann til að lýsa honum heim. Hann gekk aftur yfir í stofuna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.