Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 95
Slysið og mannskaðinn í fí rákarsundi 1872 77 Björn var stundum formað'ur fyrir Jón á vorvertíðinni, á sex manna fari, en eg oft sjómaður þar og réri ýmist lijá Jóni eða Birni, en Runólfur gamall góðkunningi þeirra lijóna. Þá nm kvöldið, þeg- ar við vorum komnir þangað heim, var Runólfur töluvert kendur, en hann var altaf sama góðmennið, þó liann væri kendur, en lieldur örari í samræðum. Björn var líka eitthvað örari en hann var vanur, því honum þótti gott vín, en hann passaði að drekka aldrei svo mikið að það sæist neitt á honum, nema hvað hann varð eitthvað örari í samræðum. Hann var að upplagi vel greindur maður. Þau voru þar uppi líka hjá okkur, hjónin Jón og Grunnhildur. Hún var bráðgreind kona. IJún dró sig ætíð þangað sem greindir menn töluðu og lagði þá orð í belg, og svo var í þetta sinn. Jón var líka allvel greindur, en örari að láta skoðanir sínar í 1 jósi, ef hann liafði bragðað vín. Runólfur hafði fulla flösku með sér, til að bleyta varirnar á þeim, þe gar það var að tala. Þetta var alt eldra fólk en eg, sem eg áleit langt fyrir ofan mig að viti og Rfsreynslu og þagði því, til að hlusta á það, sem talað var. Ræður þess snei*ust rétt strax inn á and- fega lífið. Allir létu sínar skoðan- lr í Ijósi á því, alveg eins þó þær v®ru ekki samróma við trúarlær- Jómana eða kenningu kirkjunnar. Bau vissu að þau voni stödd hér a meðal vina, sem ekki mundu bera það út, þó samtal þeirra stemdi ekki við kenningar Biblíunnar. Bau vissu það öll, að ef einhver 1 ljósi aðra skoðun opinberlega eu kirkjan kendi, þá var hann álit- inn, á þeim tíma, guðleysingi, en það vildi enginn vera, því það spilti líka fyrir þeim í veraldlegu tilliti, með því að kirkjan og henn- ar ströngustu fylgjendur fóru þá að hafa liorn í síðu þess manns, þó liann kæmi vel fram í öllum ver- aldlegum málum. Þetta kvöld segir Runólfur: “Elg' veit það vel, að þegar eg var ungur gjörði eg mörg' strákapör, sem eg liefði ekki átt að gjöra, ekki beint að eg gjörði þau af illmensku, heldur til að láta hlæja að þeim og lífga upp liópinn í kringum mig, án þess að eg gjörði mér nokkra liugmynd um hvort eg væri að gjöra rétt eða rangt. Eftir að eg eltist meira fór eg' að lesa meira í Biblíunni og eg fann að hún g'jörði mig lítið að betri manni, því eg skildi ekki sumt í henni og trúði ekki sumu. Eg setti mér það mark, þar eg vissi ekki það rétta, að reyna að g'jöra sem bezt og' rétt- ast í stöðu minni í þessu lífi, og gjörði mér þá trú, að Guð mundi vera svo réttlátur, að liann borgaði hverjum eftir gjörðum hans í þessu lífi, en ekki beint eftir trúarskoð- un hans; lét eg mig' svo berast á- fram með sama. trúarstraum, er eg var alinn upp við en geymdi mína trúarskoðun í brjósti mínu, og mér finst að eg muni fara rólegur burt þegar að kallið kemur.” Þegar hann þagnaði, segir Gunnhildur: “Eg' býst við að það sé fleiri en þú með líkri trúarskoðun.” Bjöm segir:(‘ Eg held að maður viti ekki með vissu hvernig þetta eilífa líf er.” Þá segir Runólfur: “Jæja, vinir mínir, við skulum láta þetta samtal mitt detta liér niður, því ekki vildi eg verða til þess að særa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.