Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 97
Slysið og mannskaðinn í Brákarsundi 1872 79 sér aÖ bíða eftir flóðinu í skjóli undir Brákarey, halda að það sé betra að bíða þar eftir flóðinu.” Þá segir Björn: “Mér er illa við að fara þangað, eg kann ekki við að slíta samfylgdina, svo eg held að við verðum að hleypa þangað líka.” En þá var rokið orðið svo Tnikið að við sigldum bara á möstr- unum, því það var undanhald, og svo var svo misvinda undir Hafn- arfjalli að í rokunum skóf sjóinn eins og lausamjöll á landi. Þegar við komum undir Brákarey voru þeir komnir þar að, lágu þar í skjóli. Það fyrsta sem Björn tal- aði við þá, var að liann spyr þá því þeir hafi gjört þetta, að hleypa vestur yfir í þessari vindstöðu. Þó segir Jón Jónasson vinnumað- Ur hans, er var formaður á sex fflanna farinu, að þeir hefðu gjört það til að liafa meira logn hér á Bieðan þeir biðu eftir flóðinu. Þá segir Björn, heldur þurlega: “Það ei' nóg logn undir Seleyri til að bíða, og maður er miklu betur staddur þar í svona vindstöðu, en svo er það annað, að Brákarsund getur orðið nokkuð vont í svona vmdstöðu og stórstreymi, en af Því að eg kunni ekki við að slíta samfylgdina hleypti eg liingað líka.” Þá segir Runólfur: “Eg yeit ekki af hverju að eg gjörði það UÓ elta hina en ekki þig, eg hefði þó átt að vita það, að mér hefði verið óhætt að elta þig, en af því (‘S var ókunnugur austurleiðinni, mnst mér eins og sjálfsagt að fara undir Brákarey. ’ ’ Rétt eftir að við vorum komnir þangað fór að koma á lemjandi ligning með rokinu, en bæði við og ‘ biflioltsskipiö höfðum gömul segl til að breiða yfir það, sem ekki mátti vökna. Rigningin hélzt ekki lengi, en nógu lengi til þess að við urðum allir gegnvotir, svo það fór að koma kuldahrollur í menn, því allir voru verjulausir fyrir henni. Þá fóru sumir á skipunum að leita hjá sér að dropa til að hlýja sér við. Þá segir Björn: “Við meg- um nú ekki gjöra mikið að þessu, því við þurfum á öllu okkar að lialda til að komast í gegnum Brákaráund, því það var komin stór röst yfir sundið, þar sem mættust vindurinn og aðfalls- sraumurinn, sem liækkaði eftir því sem féll meir að. Við höfðum á okkar skipi stóran borðabunka, sem lá fram af söx- unum og aftur að frammastri, sem var bundinn saman. Björn sagði okkur Þorbergi að taka kaðal, sem liann hafði keypt og binda bunk- ann undir stefni skipsins, svo hann gæti ekki lvfst upp, svo við settum þrjú brögð yfir liann og undir stefnið og hertum það eins og við liöfðum krafta til; síðan strengd- um við endana aftur í framþóftu, svo alt sæti fast. Nú var farið að flæða mikið og’ alt af var röstin að liækka og’ stækka, eftir því sem féll meira að og rokið ekkert að lægja. Formennirnir voru altaf að gá að henni, því við sáum ekkert til hennar þaðan sem við lágum. Jón frá Brennistöðum segir: “Eg ætla að fara í land og setja. upp farið, því röstin er orðin svo vond að mitt far ber hana ekki af, að minsta kosti ætla eg ekki að eiga það á liættu. Eg á ekki svo langt lieim, að eg vil heldur fara á næsta flóði að sækja það, heldur en eiga nolíkuð á hættu; og hann fór í land.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.