Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 98
80 Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga Litlu seinna fara þeir formennirn- ir upp á eyna, Björn og Runólfur, til að sjá hyernig röstin væri, því nú var kominn tími til að fara, ef farið yrði. Þegar þeir koma til baka, segir Björn: “Eg held að við gjörðum réttara í að sleppa þessu flóði og fara með morgun- flóðinu, heldur en eiga nokkuð á liættu, því eg hefi aldrei séð röst- ina svona vonda. Þá segir Run- ólfur: 11 Eg held að skipin beri það af, ef ekkert bilar. ’ ’ Á meðan þeir voru í burtu, eru þeir á sex manna farinu, Jón og Halldór, að bollaleggja eitthvað, og eg bjóst við að það væri að fara, því það var heldur létt hlaðið hjá þeim og fjórir vanir og duglegir sjómenn. Halldór og Jón voru álitnir tveggja manna makar í róðri. Eg sá að þeir voru að líta eftir öllu í skipinu og Jón batt stýrissveifina til að lialda skipinu réttu; hafði víst verið að bíða eftir því að Björn og þeir kæmu til baka. En áður en Björn gat gjört nokkra athugasemd við það, sem Run- ólfur sagði, voru þeir Jón komn- ir undir árar og lagðir af stað. Gunnar frá Hvítárvöllum, sem var með okkur hljóp upp á eyna til að sjá hvernig þeim gengi í gegnum röstina, en Runólfur kall- aði á sína menn og Björn segir mér að fara og sækja Gunnar. Eig mætti honum og spyr hann hvernig þeim hafi gengi í gegnum röstina. “Þeir skoluðust ])að einhvernveg- inn. Eg held það ha.fi hálffylt lijá þeim, því þeir jusu í krafti, þegar þeir voru komnir yfir hana og þeir mistu eina ár og einn misti hatt- inn. ” Þegar við komum að skip- unum var Runólfur að leggja frá landi. Þá segir Björn við okkur Þorberg: “Eg ætla að biðja ykk- ur að róa á annað borðið en hinir þrír rói á liitt á móti ykkur, því eg verð að' stýra, og róið lífróður g'.egnum sundið, svo við komum með fullum gangi á röstina; straumurinn er svo harður með okkur að eg vona það lijálpi okkur, en þið megið ekki slaka, á róðri fyr en við erum vel lausir við röstina og við getum slegið undan. ’ ’ Segir Björn svo: “Yið skulum þá fara í Herrans nafni, því liitt skipið ætti nú að vera sloppið í gegn. ” Svo þegar við lögðum í sundið tókum við lífróðurinn, en áður en við vor- um komnir að röstinni kallar Bjöni og skipar okkur að' róa betur, því líf okkar lig'gi við, og slær hnefan- um í borðstokkinn, ein.s og til á- herzlu orðum sínum. Þorbergur seg'ir: “Eg hugsa að við róum a-llir eins og við getum, enda er góð ferð á skipinu.” 2En Björn sá það sem við sáum ekld. Þegar við fórum gegnum röstina, lenti mesta aldan af henni undir borðabunkann og teygð'i svo á kaðlinum að allur bunkinn lvftist ög'n upp um leið og við sluppum í gegn, og nokkur sjór kom inn á bæði borð í austurrúm- inu. Þá sáum við það, sem Björn var búinn að sjá, Stafholtsskipið að' mestu á hvolfi og fimm menn á því. Enginn sagði orð nema Bjöm, er segir að við sknlum hleypa inn í víkina innan klett- anna. “Þar hlýtur að vera logn, en við skulum hlaupa út yfir klett- ana, því vindurinn hrekur skipið upp að klöppunum, svo við getum veitt einhverja hjálp.” Hann sagði Hálfdáni á Flóðatanga að passa okkar skip og ausa það, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.