Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 99
Slysið og mannshaðinn í B rákarsundi 1872 81 við lilupum allir hinir og eg' tók með mér krókstjaka, sem var hafð- ur fyrir spritti í framseglið hjá okkur. Þegar að við komum þang- að, var skipið að reka að klöppun- um og þeir fóru að hjálpa mönn- unum í land. Eg rak augun í eitt- kvað svart á floti, skamt frá fremstu tá á klöppunum við sundið, svo eg hleyp þangað með krók- stjakann, ef eg' kynni að ná í það uieð honum. Þegar eg kem nær sé eg að þetta er kvenmannspils upp- blásið af vindi, alt annað í kafi. Eg uáði með krókstjakanum góðu haldi og dró liana að mér og náði góðu baldi með höndunum á lienni og uáði höfði og handleggjum upp úr. Eg sá að þetta var Björg gamla frá E'franesi. Af þvi að hún var eins °8' nökkvi þung, en afslepp klöpp- in, kallaði eg á Þorberg að lijálpa mér, því hann var skamt frá mér. ^ ið berum hana upp á klettana í skjól undir kletti. Af því eg hafði lesið um það, livernig ætti að fara uieð druknað fólk, seg’i eg við Þor- berg að við skulum krækja saman höndum og' láta liana lig'g'ja á þeim ú g'rúfu, til þess að vatnið renni upp úr henni. Á meðan við berum hana í skjól og á leiðinni fer að i'enna upp úr henni. Svo lögðum yið hana á grúfu og létum hana halla undan brekku, með svolitla jarðarkúlu undir maganum.1 ‘ Þetta er ekki til neins, ’ ’ segir Þorbergur- <(hún er dauð, hefir strax drukkið sig' loftlausa og kafnað. ’ ’ Eg' segi: í’að g-jörir ekkert til livernig hún hggur, en bíddu hjá henni á meðan eg hleyp til okkar skips að sækja seglgarminn, til að breiða ofan á hana, því eg kann ekki við að við látum hana ligg’ja þarna eins og hræ, þó hún sé dauð.” Hann fór strax þegar eg kom með seglið, til liinna, ef hann gæti eitthvað gjört. Eg setti tvöfalt seglið yfir liana og fór svo til hinna. Þá var að reka hér og hvar, það sem flotið gat og' farið hafði úr skipinu, þegar því hvolfdi. Nú var það alveg komið á hvolf, því möstrin höfðu brotið stellingarnar og héngu á köðlunum vindmegin við það. Okkur þótti verst að geta ekki náð haldi á skip- inu, til að geta sett það fast, því holskeflan dró skipið út og að, og aldan braut það meira og minna í hvert sinn sem liún skelti því á klappirnar. Við bjuggumst við að fólkið, sem vantaði væri kannske innan í skipinu, og eittlivað af vör- um. Eftir litla stund fór eg að vitja um Björgu, hvort eg sæi ekki lífs- mark með henni. Þegar eg kem til hennar, sé eg poll af vatni und- ir vitunum á henni, sem liafð'i runn- ið upp úr lienni. Eg' heyrði sog' í henni, svo eg hleyp til Björns og segi honum að Björg sé lifandi, það sé farið að soga í henni, og það þurfi að gjöra eitthvað' fyrir hana, svo Björn og Þorbergur koma með mér. Á meðan eg var í burtu höfðu sogin skýrst og and- ardráttur að koma með þeim. Þá segir Björn: “Eg ætla að fá mann hjá Jóni á Brennistöð'um til að fara lieim að Borg, til að fá hest til að reiða liana þangað, svo þurfa allir þessir menn að komast þang- að, til að fá eittlivað heitt og þurka föt sín, þeir eru alveg eyðilagðir og geta orðði innkulsa hér, ef þeir bíða hér lengur. ’ ’ Þetta skeði alt á svo stuttum tíma, að eg veit að það hefir ekki verið meir en liálftími frá því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.