Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 100
82 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga við lög'Sum í sundiS, þar til aS Björn fór til Jóns aS biSja um manninn. Jón var vestanundir klettunum, í skjóli, aS bera af skipi sínu, og vissi ekkert hvaS skeSi aS austanverSu viS þá, þar til aS Björn kom til hans og’ sagSi bonum hvernig komiS væri. Jón segir viS unglingspilt aS hann skuli fara, því hann sé fljótastur aS hlaupa. Hann hljóp í einum spretti heim aS Borg og var kominn til baka á ótrúlega stuttum tíma, meS reiS- hest prestsins. Á meSan Björn fór til Jóns vorum viS Þorbergur aS stumra yfir Björgu, og láta fara sem bezt um hana. ÞaS fór aS hætta aS soga í henni og hún dró hægt andann, þar til hún segir: ‘ ‘ Æ, piltar góSir, hjálpiS þiS mér. ’ ’ “ViS erum nú aS gjöra þaS,” sögSum viS. Hún svarar því engu, liggur eins og í dái þar til aS hún opnar augun og horfir á okkur nokkra stund, þar til hún segir: “ÞaS eruS þiS, hvar er eg?” “Þú ert hér á landi,” sögSum viS. Hún svarar því ekki og fellur eins og' í svefndá. Þegar aS pilturinn kom meS hestinn, spyr Björn þessa menn, sem fóru í sjóinn, hvort nokkur sé svo fær, aS hann geti reitt Björgu gömlu heim aS Borg, því hún sé röknuS viS en þeir þyrftu allir aS komast þangaS heim, til aS fara úr fötunum og fá eitthvaS heitt ofan í sig'. Þá segir Teitur á Haugum: “Eg er svo frískur aS eg' get reitt hana, því eg er ekki eins illa. kom- inn og hinir, eg vöknaSi ekki nema upp í mitti, því eg komst strax upp á skipiS og gat svo hjálpaS liinum, en eg kem aftur til ykkar, þegar eg er búinn aS fá heitt ofan í mig.” Björn segir: “Þú þarft ekki aS koma fyr en meS morgninum, því viS vökum hér. ÞaS er ekki hægt aS gjöra hér neitt í þessu roki, fyr en fer aS falla rit. ” Svo segir Björn viS hina: “ÞiS ættuS aS geta gengiS svo stuttan veg', ef þiS liafiS ekki meiSst mikiS.” Þeir sögust halda aS þeir gætu þaS. Bétt eftir aS þeir voru farnir, sá- um viS aS þaS mundi vera komiS liáflóS. Þeir höfSu fyrir nokkru náS meS krókstjakanum köSlum frá möstrunum og fest skipiS, er þaS hætti aS dragast út. Úr háflóSinu fór aS rofa til í lofti og slá meS köflum á vindinn. ViS' biSum þang- aS til aS þaS var falliS svo út, aS viS gátum komist aS skipinu og þá var tung'liS komiS' út, — þetta var fyllingar straumur — og nærri komiS logn. Bétt í þessu kemur Teitur til baka frá Borg og sýnist nú alfrískur. Hann segir aS Björg' og hinir mennirnir liafi veriS drifnir ofan í rúm og fengiS strax lieitt kaffi, sem hafi veriS tilbúiS þegar þeir komu. Þá var prestur á Borg séra GuSmundur Bjarna- son, sem áStir var prestur á Melum í Melasveit, mesta greiSaheimili. Strax og falliS var svo út aS viS komumst aS skipinu, hvolfdum viS því upp- til aS vita hvaS viS fynd- um. SkipiS var alt samauliangandi en mölvaS; ekki var nein af mann- eskjunum, sem vantaSi innan í því, en þó nokkuS af vörum, sem höfSu veriS skorSaSai' undir þóftum í kö.ssum og voru þar, margt af þessu sýndist lítiS skemt. Þegar viS vor- nm búnir aS taka þær úr skipinu, settum viS .skipsræfilinn upp fyrir flóSmark. Svo urSum viS aS bíS'a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.